Síða 1 af 1

Alienware of dýrt.

Sent: Sun 07. Mar 2010 23:47
af DeAtHzOnE
Eitthver lítil ríkur krakki sem að á Alienware-borðtölvu var að monta sig yfir því hvað hún væri góð og mér finnst hann hafa verið ownaður ílla. :lol:

Gaurinn sagði við krakkann: Alienware is crap... The Cases are Plastic Garbage and too expensive!
They take too much Money for the Components!!


Mér finnst þetta vera hárétt um 450k fyrir tölvu sem að þú getur gert fyrir um 250-320k sjálfur,síðann á eftir að senda hana inn.
Þótt að kassarnir eiga að vera eitthvað "spes".

Hvað finnst ykkur um verðið á Alienware Kæru vaktarar.?

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Sun 07. Mar 2010 23:48
af Gúrú
Einkafyrirtæki, ekki ríkisstyrkt, mér gæti ekki verið meira sama.

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Sun 07. Mar 2010 23:50
af vktrgrmr
sama á við apple bara útaf merkinu þá eru þær 100þkr dýrari en það sem er inní þeim

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Sun 07. Mar 2010 23:52
af GuðjónR
Mér finnst þetta töff og í lagi.
Það eru til svo margir markhópar, sumir eiga peninga og vilja dýrar vörur.
Ef það væri ekki markaður þá væru þessar vörur ekki til.

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Sun 07. Mar 2010 23:57
af BjarniTS
Hér skrifar þú

DeAtHzOnE skrifaði:Þessi er nú ekkert sérstök.
Ef að þú veist eitthvað um tölvur að þá myndirðu vita að það eru til svona 2x betri fartölvur hér á landi.
Það eru margir sem að eiga alienware fartölvur og þetta er skítur miðað við það.


Þarna tekur þú alienware sem dæmi til að gera lítið úr hans vél.
Ertu núna komin á þá skoðun að Alienware séu kannski ekkert það góðar miðað við verð ?
Þetta var núna 4.mars síðastliðin sem þú skrifaðir þetta , skiptir þú um skoðun á 3ja daga fresti ?

-

Annars verð ég að segja að mér finnst Alienware sjúklega svalar tölvur , þú ert að borga fyrir lúkkið , gæðin , fuzzið , og síðast en ekki síst ef þú átt þannig vél þá áttu orðið "dýrari týpuna".
Dell eru líka ekki þekktir fyrir eitthvað fúsk þegar kemur að fartölvum.

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 00:24
af KermitTheFrog
BjarniTS skrifaði:Dell eru líka ekki þekktir fyrir eitthvað fúsk þegar kemur að fartölvum.


Enda er Dell ≈ Alienware?

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 00:26
af BjarniTS
KermitTheFrog skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Dell eru líka ekki þekktir fyrir eitthvað fúsk þegar kemur að fartölvum.


Enda er Dell ≈ Alienware?


Veit ekki betur en að Dell framleiði Alienware.

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 01:59
af AntiTrust
Tjaaee, bæði og. Dell keypti Alienware árið 2006, og auðveldar auðvitað framboð, almenna sölu, ábyrgð, aðgang að almennum íhlutum og flr en Alienware fyrirtækið sem slíkt framleiðir enn sína custom hluti.

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 08:35
af Black
Maður sagði við mig eitt sinn,, að Apple og mac væru týskufyrirbæri eins og Nitendo laser scope,, þetta verður síðan með árunum hallærislegt og vandræðalegt.. :þ

Mynd

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 10:42
af Meso
Black skrifaði:Maður sagði við mig eitt sinn,, að Apple og mac væru týskufyrirbæri eins og Nitendo laser scope,, þetta verður síðan með árunum hallærislegt og vandræðalegt.. :þ

http://www.gamesniped.com/wp-content/uploads/2009/08/NES-Nintendo-Konami-Laserscope-Headset.JPG


Bíddu ha? ertu að segja að Nintendo Laser scope sé ekki töff?

Er Nintendo Power glove kannski hallærislegt líka eða? :roll:

Mynd

:lol:

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 10:54
af Sydney
Meso skrifaði:
Black skrifaði:Maður sagði við mig eitt sinn,, að Apple og mac væru týskufyrirbæri eins og Nitendo laser scope,, þetta verður síðan með árunum hallærislegt og vandræðalegt.. :þ

http://www.gamesniped.com/wp-content/uploads/2009/08/NES-Nintendo-Konami-Laserscope-Headset.JPG


Bíddu ha? ertu að segja að Nintendo Laser scope sé ekki töff?

Er Nintendo Power glove kannski hallærislegt líka eða? :roll:

Mynd

:lol:

http://www.youtube.com/watch?v=KZErvASw ... re=related

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 12:48
af DeAtHzOnE
BjarniTS skrifaði:Hér skrifar þú

DeAtHzOnE skrifaði:Þessi er nú ekkert sérstök.
Ef að þú veist eitthvað um tölvur að þá myndirðu vita að það eru til svona 2x betri fartölvur hér á landi.
Það eru margir sem að eiga alienware fartölvur og þetta er skítur miðað við það.


Þarna tekur þú alienware sem dæmi til að gera lítið úr hans vél.
Ertu núna komin á þá skoðun að Alienware séu kannski ekkert það góðar miðað við verð ?
Þetta var núna 4.mars síðastliðin sem þú skrifaðir þetta , skiptir þú um skoðun á 3ja daga fresti ?

-

Annars verð ég að segja að mér finnst Alienware sjúklega svalar tölvur , þú ert að borga fyrir lúkkið , gæðin , fuzzið , og síðast en ekki síst ef þú átt þannig vél þá áttu orðið "dýrari týpuna".
Dell eru líka ekki þekktir fyrir eitthvað fúsk þegar kemur að fartölvum.



Mér finnst lúkkið á tölvunni skifta mjög litlu máli bara að hún sé ekki ruslahaugur. :D
En að borga 500k án sendingar kostnað fyrir i7 920 - HD 5870- 6Gb 1600Mhz og fleira er nokkuð mikið.
Ég var að benda gaurnum á að þetta væri Ekki næstum það besta á landinu en þetta kom bara gróft út hefði átt að nota broskall. :D

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 14:44
af stefan251
Alienware er dýrt það er alveg rétt en ef maður á pening og vill Alienware tölvu með merkinu skaldu fá þér hana sumir vilja fá merkið
mér finnst Alienware tölvur nettar

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 14:56
af DeAtHzOnE
stefan251 skrifaði:Alienware er dýrt það er alveg rétt en ef maður á pening og vill Alienware tölvu með merkinu skaldu fá þér hana sumir vilja fá merkið
mér finnst Alienware tölvur nettar



Þeir rukka örugglega 70k bara fyrir merkið. :wink:

Re: Alienware of dýrt.

Sent: Mán 08. Mar 2010 15:47
af ZoRzEr
stefan251 skrifaði:Alienware er dýrt það er alveg rétt en ef maður á pening og vill Alienware tölvu með merkinu skaldu fá þér hana sumir vilja fá merkið
mér finnst Alienware tölvur nettar


Vá, notaðu kommur aðeins meira. Erfitt að lesa textann svona í einni bunu.

Alienware hefur aldrei heillað mig. Hryllilegt útlitið á þessu. En það þýðir voða lítið að vera rífast yfir verðinu á þessum vélum hérna heima.

Þetta er eins með Apple. Verðlagningin er há hér heima. Þó að mér finnist Apple yfirleitt betri framleiðsla og notanagildi en allar aðrar fartölvur á markaðnum. Það eru ekki margir aðrir sem bjóða 13" LED skjá, 2.26ghz C2D, 1066mhz DDR3 ram, 5 tíma batterýendingu, 2.5cm þykka ál-fartölvu. 220þ af buy.is fyrir eina slíka er frábært verð miðað við marga aðra *hóst*