Tölvuvesen
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Tölvuvesen
Ég á svona gamalan turn, keypti hann meira að segja hér og ég var búinn að nota hann í svona 3 mánuði þá bara hætti skjákortið að virka, það er innbyggt og svo er líka sér skjákort í henni og það hvorugt virkar. Hvað er eginlega að? Er líka búinn að nettengja hana og prófa að tengja hana í gegnum remote desktop en hún tengist ekki netinu.
Síðast breytt af Krissinn á Sun 07. Mar 2010 18:03, breytt samtals 1 sinni.
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: ??
Um tölvuna:
AMD DVRON 1,8 GHz - 2,4 GHz
1GB vinnsluminni
40 GB master diskur
160 GB Slave
Gefroce FX5200 skjákort
DVD-RW geisladrif
x6 USB
Windows XP media center.
Þessar upplýsingar eru límdar ofaná turninn
AMD DVRON 1,8 GHz - 2,4 GHz
1GB vinnsluminni
40 GB master diskur
160 GB Slave
Gefroce FX5200 skjákort
DVD-RW geisladrif
x6 USB
Windows XP media center.
Þessar upplýsingar eru límdar ofaná turninn
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen
Tiesto skrifaði:Gætiru kannski líka komið með aðeins ýtarlegri upplýsingar um bilunina?
Þegar ég kveiki á henni þá kemur ekkert á skjáinn, er búinn að prófa bæði að hafa tengt í skjákortið sem er innbyggt og hitt sem er aukalega en ekkert skeður en það er alveg kveikt á tölvunni sjálfri. Hvað getur þetta verið?
-
hauksinick
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen
móðurborðið sennilega að klikka,gerðist fyrir mína.Fór með hana beinustu leið í kísildal og fékk nýtt
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Tölvuvesen
Prufaðu annan skjá.
Gæti verid stöpp í login ferlinu sem veldur því að remote kemur ekki.
Gæti verid stöpp í login ferlinu sem veldur því að remote kemur ekki.
Nörd
-
ingibje
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen
gaeti þetta ekki verið innraminnið eða aflgjafinn. allt í einu eftir restart hjá mér vildi ekkert birtast á skjáinn, ég tók innraminnið og faerði það um rauf, þá flaug hún í gang. ég hef ekkert spáð í þetta meira grunar að minnisraufinn sé bara ónýt 
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen
ingibje skrifaði:gaeti þetta ekki verið innraminnið eða aflgjafinn. allt í einu eftir restart hjá mér vildi ekkert birtast á skjáinn, ég tók innraminnið og faerði það um rauf, þá flaug hún í gang. ég hef ekkert spáð í þetta meira grunar að minnisraufinn sé bara ónýt
Það eru 2 minni í henni.
-
ingibje
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuvesen
já þau eru líklega ekki baeði ónýt, myndi bara prófa taka annahvort minnið úr og sjá hvað gerist eða fara bara beint í Memtest86 og gá hvort þau séu í lagi.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D