x64 bita eða x32 bita
Sent: Fös 05. Mar 2010 21:34
Ég er að spá í einu,
Ég er að fara að setja upp Windows 7 á tölvunni minni á morgun.
En málið er að ég veit ekki hvort örgjörvinn minn er 64x bita eða bara x32 bita og kann ekki að sjá það í rauninni.
Það sem ég veit er að ég keypti allt nýtt í turninn í fyrra, móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og þetta er í raun bara alveg splunku ný tölva því ég skiptpi ÖLLU út.
Ef ég keypti nýjan 3ghz örgjörva í fyrra í tölvubúð er þá ekki alveg garínterað að hann stiðji x64 bita. Því félagi minn er með 3ja ára gamla vél og örgjörvinn er x64 bita.
Þannig ég er bara svona að spá hvort þetta virki ekki alveg öruglega bara, hvernig get ég tékkað á þessu til að vera viss?
Get ég farið inní eitthvað í tölvunni þar sem ég sé þetta?
Ég er að fara að setja upp Windows 7 á tölvunni minni á morgun.
En málið er að ég veit ekki hvort örgjörvinn minn er 64x bita eða bara x32 bita og kann ekki að sjá það í rauninni.
Það sem ég veit er að ég keypti allt nýtt í turninn í fyrra, móðurborð, örgjörva, vinnsluminni og þetta er í raun bara alveg splunku ný tölva því ég skiptpi ÖLLU út.
Ef ég keypti nýjan 3ghz örgjörva í fyrra í tölvubúð er þá ekki alveg garínterað að hann stiðji x64 bita. Því félagi minn er með 3ja ára gamla vél og örgjörvinn er x64 bita.
Þannig ég er bara svona að spá hvort þetta virki ekki alveg öruglega bara, hvernig get ég tékkað á þessu til að vera viss?
Get ég farið inní eitthvað í tölvunni þar sem ég sé þetta?