How to fix: Stuck Pixel - Fasta pixel.
Sent: Fös 05. Mar 2010 17:27
Ætla koma með tvær öfur einfaldar leiðir til að laga fasta pixal á LCD skjáum. Var rétt í þessu að laga 2 skjái sem ég nota.
Fastur pixlari er í raun og veru þegar pixlari festist á ákveðnum lit (græn, blár, rauður) - til að komast af því hvort þú sért með fasta pixlara geturu sótt forritið Dead Pixel Buddy. http://www.softpedia.com/progDownload/D ... 32638.html
ATH. Margir rugla saman dauðum pixlara og föstum. Munurinn er sá að ef pixlari er dauður, ertu með svartan punkt á skánum, ef pixlarinn er fastur er hann fastur á eina og sama litinum.
Ég ber ekki ábyrgð á því ef þú þrýstir of fast á skjáinn og brýtur hann eða veldur öðrum skemmdum!
Fyrsta lausnin:
Skef 1: Keyrðu "DPB" og finndu fasta pixlarann.
Skef 2: Slökktu á skjánum og settu pressu þar sem pixlarinn er, alls ekki fast. Virkar mjög vel að ýta í 2 sek. sleppa og ýta aftur nokkrum sinnum. Mæli sterklega með því að nota mjúkan fiber klút svo pressan dreifst sem allra best. Einnig færðu meiri mýkt.
Skef 3: Kveiktu á skjánum og ath. hvort þetta hafi lagast!
Önnur lausn:
Skef 1: Farðu á youtube - http://www.youtube.com/watch?v=oj9U-Ux6QHY
Skref 2: Settu myndbandið þar sem fasti pixlarinn er.
Skef 3: Bíddu og vonaðu að þetta virki.
Báðar lausnir hafa virkað mjög vel hjá mér, hef fengið 8 skjái í hendurnar, 8 lagaðir!
Þeir sem eru í vandræðum með þetta, er velkomið að kíkja á skrifstofu Buy.is og sjá hvort ég nái ekki að laga þetta. - Frítt.
Fastur pixlari er í raun og veru þegar pixlari festist á ákveðnum lit (græn, blár, rauður) - til að komast af því hvort þú sért með fasta pixlara geturu sótt forritið Dead Pixel Buddy. http://www.softpedia.com/progDownload/D ... 32638.html
ATH. Margir rugla saman dauðum pixlara og föstum. Munurinn er sá að ef pixlari er dauður, ertu með svartan punkt á skánum, ef pixlarinn er fastur er hann fastur á eina og sama litinum.
Ég ber ekki ábyrgð á því ef þú þrýstir of fast á skjáinn og brýtur hann eða veldur öðrum skemmdum!
Fyrsta lausnin:
Skef 1: Keyrðu "DPB" og finndu fasta pixlarann.
Skef 2: Slökktu á skjánum og settu pressu þar sem pixlarinn er, alls ekki fast. Virkar mjög vel að ýta í 2 sek. sleppa og ýta aftur nokkrum sinnum. Mæli sterklega með því að nota mjúkan fiber klút svo pressan dreifst sem allra best. Einnig færðu meiri mýkt.
Skef 3: Kveiktu á skjánum og ath. hvort þetta hafi lagast!
Önnur lausn:
Skef 1: Farðu á youtube - http://www.youtube.com/watch?v=oj9U-Ux6QHY
Skref 2: Settu myndbandið þar sem fasti pixlarinn er.
Skef 3: Bíddu og vonaðu að þetta virki.
Báðar lausnir hafa virkað mjög vel hjá mér, hef fengið 8 skjái í hendurnar, 8 lagaðir!
Þeir sem eru í vandræðum með þetta, er velkomið að kíkja á skrifstofu Buy.is og sjá hvort ég nái ekki að laga þetta. - Frítt.
