Leikjatölvan mín!
Sent: Fim 04. Mar 2010 16:00

Turninn + borðið mitt

Skjáirnir og lyklaborðið (einum og þægilegt :O)
Turninn
Kassi: EZ-cool H-60B H2
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3L
Aflgjafi: Tacens Radix II 520W
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E8400 @ 3 GHz
Vinnsluminni: GeIL 2GB Value PC2-6400 DC (+1 úr Lenovo tölvu)
Skjákort: Inno3D GeForce 9600 OC Edition 512MB
Harður diskur: 750 GB Samsung 150 GB Samsung
Annað á myndinni

Skjár: ViewSonic VA226w (22")
Samsung SyncMaster 710n (17")
Lyklaborð: Microstoft flatt lyklaborð mjög þægilegt
Mús: Logitech MX518
Motta: SteelSeries QcK heavy steel
Heyrnatól: Sennheiser HD212PRO
Flakkari : WD MYBOOK 500GB

