Síða 1 af 1

Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Mið 03. Mar 2010 23:55
af Tiger
Er þetta ekki eitthvað til að slefa yfir eða hvað? Væri til í einn svona við nýja SATA3 móðurborðið mitt sem kemur í næstu viku...

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fim 04. Mar 2010 00:10
af chaplin
Hann á að vera um +42% hraðvirkari en 160GB Intel G2 diskurinn sem ég er að nota og það var einn sá besti á markaðinum, svo já þetta er eitthvað til að slefa pínu yfir! =P~

http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fös 26. Mar 2010 10:49
af Sydney
daanielin skrifaði:Hann á að vera um +42% hraðvirkari en 160GB Intel G2 diskurinn sem ég er að nota og það var einn sá besti á markaðinum, svo já þetta er eitthvað til að slefa pínu yfir! =P~

http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4

I came buckets.

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fös 26. Mar 2010 14:08
af chaplin
Sydney skrifaði:
daanielin skrifaði:Hann á að vera um +42% hraðvirkari en 160GB Intel G2 diskurinn sem ég er að nota og það var einn sá besti á markaðinum, svo já þetta er eitthvað til að slefa pínu yfir! =P~

http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4

I came buckets.

Haha trö, er pínu að pæla í því að kaupa 1 stk í viðbót fyrir heimilistölvuna eða raid0 í vinnutölvunni, i camez bucketz!

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fös 26. Mar 2010 17:42
af Lusifer
SSD í raid0 er /runk en ég er samt ekki almennilega að fíla þetta með þessu borði sem ég er með.
Er að leita að borði með Sata3 og TRIM stuðning til að fá fulla vinnslu á diskana.

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fös 26. Mar 2010 21:00
af Blamus1
daanielin skrifaði:Hann á að vera um +42% hraðvirkari en 160GB Intel G2 diskurinn sem ég er að nota og það var einn sá besti á markaðinum, svo já þetta er eitthvað til að slefa pínu yfir! =P~

http://www.youtube.com/watch?v=T_Jz7IMwBt4



Er með sama ssd drif og þú og bara varð orðlaus þegar ég byrjaði að nota það. :D

Mögulega er hægt að sjá mun á þessum 2 ssd drifum td. á svona youtube video. Bara e-h svo furðulegt ef mar finnur virkilega einhvern mun svona í heimafiktinu. :shock:

Kanski komin tími á Hraðhugsunarnámskeið :?

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Fös 26. Mar 2010 21:07
af chaplin
Lusifer skrifaði:SSD í raid0 er /runk en ég er samt ekki almennilega að fíla þetta með þessu borði sem ég er með.
Er að leita að borði með Sata3 og TRIM stuðning til að fá fulla vinnslu á diskana.

Það er kominn stuðningur fyrir raid0 trim, en eftir að gefa út fyrir raid0 sata3, gæti þó vel verið að það sé líka komið.. ef ekki að þá er ekki langt í það..

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Lau 27. Mar 2010 12:47
af Nariur
ég hef séð borð með sata3 raid0

Re: Crucial RealSSD C300 Sata3

Sent: Lau 27. Mar 2010 13:07
af Tiger
Mitt borð er með SATA3 raid0 en það styður ekki TRIM samt