Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?
Sent: Þri 02. Mar 2010 19:20
Daginn.
Móðurborðið hjá félaga mínum fór um daginn og þarf því að kaupa nýtt.
Hann er að leita að einhverju sem verður ekki úrelt næsta dag
Það þýðir að hann þarf að kaupa nýjann örgjörva og nýtt vinnsluminni sem passar í móðurborðið.
Hann notar tölvuna aðallega í leikjaspilun og að vafra um netið.
Hans núverandi setup : E6600 - Ónýtt móðurborð - nVidia GTS250 - 2GB DDR667 - 650W
Budgetið er alveg 50.000 tops.
Ég byrjaði á nýju Intel örgjörvunum og er i3 ódýrastur af þeim.
Uppfærsla 1
Móðurborð : ASUS P7P55 19.990 kr
Örgjörvi : Intel i3-530 2.93GHz 21.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 50.970 kr
Kostir : Hraður og góður örgjörvi, DDR3 minni.
Gallar : Dýr örgjörvi, dýrt móðurborð og lítið minni.
Næst fór ég að skoða AMD örgjörvana.
Uppfærsla 2
Móðurborð : ASRock M3A770DE 15.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X4 955 3.2GHz Black Edition 26.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 51.480 kr
Kostir : 4 kjarna hraður örgjörvi, CrossFire (16x+4x), DDR3 minni.
Gallar : Dýrasti pakkinn, lítið minni.
Uppfærsla 3
Móðurborð : ASRock A770DE 14.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X2 3.2GHz Black Edition 18.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Corsair DDR2 800MHz 9.450 kr
Samtals : 42.940 kr
Kostir : Ódýrasti pakkinn, hraður örgjörvi og getur nýtt gamla vinnsluminnið.
Gallar : DDR2 minni, AM2 Socket.
Hvaða uppfærsla er sniðugust ?
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?
Móðurborðið hjá félaga mínum fór um daginn og þarf því að kaupa nýtt.
Hann er að leita að einhverju sem verður ekki úrelt næsta dag
Það þýðir að hann þarf að kaupa nýjann örgjörva og nýtt vinnsluminni sem passar í móðurborðið.
Hann notar tölvuna aðallega í leikjaspilun og að vafra um netið.
Hans núverandi setup : E6600 - Ónýtt móðurborð - nVidia GTS250 - 2GB DDR667 - 650W
Budgetið er alveg 50.000 tops.
Ég byrjaði á nýju Intel örgjörvunum og er i3 ódýrastur af þeim.
Uppfærsla 1
Móðurborð : ASUS P7P55 19.990 kr
Örgjörvi : Intel i3-530 2.93GHz 21.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 50.970 kr
Kostir : Hraður og góður örgjörvi, DDR3 minni.
Gallar : Dýr örgjörvi, dýrt móðurborð og lítið minni.
Næst fór ég að skoða AMD örgjörvana.
Uppfærsla 2
Móðurborð : ASRock M3A770DE 15.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X4 955 3.2GHz Black Edition 26.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 51.480 kr
Kostir : 4 kjarna hraður örgjörvi, CrossFire (16x+4x), DDR3 minni.
Gallar : Dýrasti pakkinn, lítið minni.
Uppfærsla 3
Móðurborð : ASRock A770DE 14.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X2 3.2GHz Black Edition 18.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Corsair DDR2 800MHz 9.450 kr
Samtals : 42.940 kr
Kostir : Ódýrasti pakkinn, hraður örgjörvi og getur nýtt gamla vinnsluminnið.
Gallar : DDR2 minni, AM2 Socket.
Hvaða uppfærsla er sniðugust ?
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?