Síða 1 af 1

Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 19:20
af Orri
Daginn.

Móðurborðið hjá félaga mínum fór um daginn og þarf því að kaupa nýtt.
Hann er að leita að einhverju sem verður ekki úrelt næsta dag :)
Það þýðir að hann þarf að kaupa nýjann örgjörva og nýtt vinnsluminni sem passar í móðurborðið.
Hann notar tölvuna aðallega í leikjaspilun og að vafra um netið.
Hans núverandi setup : E6600 - Ónýtt móðurborð - nVidia GTS250 - 2GB DDR667 - 650W
Budgetið er alveg 50.000 tops.

Ég byrjaði á nýju Intel örgjörvunum og er i3 ódýrastur af þeim.
Uppfærsla 1
Móðurborð : ASUS P7P55 19.990 kr
Örgjörvi : Intel i3-530 2.93GHz 21.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 50.970 kr
Kostir : Hraður og góður örgjörvi, DDR3 minni.
Gallar : Dýr örgjörvi, dýrt móðurborð og lítið minni.

Næst fór ég að skoða AMD örgjörvana.
Uppfærsla 2
Móðurborð : ASRock M3A770DE 15.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X4 955 3.2GHz Black Edition 26.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Kingston DDR3 1333MHz 8.990 kr
Samtals : 51.480 kr
Kostir : 4 kjarna hraður örgjörvi, CrossFire (16x+4x), DDR3 minni.
Gallar : Dýrasti pakkinn, lítið minni.

Uppfærsla 3
Móðurborð : ASRock A770DE 14.500 kr
Örgjörvi : AMD Phenom II X2 3.2GHz Black Edition 18.990 kr
Vinnsluminni : 2GB Corsair DDR2 800MHz 9.450 kr
Samtals : 42.940 kr
Kostir : Ódýrasti pakkinn, hraður örgjörvi og getur nýtt gamla vinnsluminnið.
Gallar : DDR2 minni, AM2 Socket.

Hvaða uppfærsla er sniðugust ?
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 19:23
af chaplin
Eg myndi segja sú í miðjunni, eftir henni neðsta. i3 530 er víst stórt nei í leiki. Annars myndi hann seint sjá eftir því að leggja aðeins meiri pening í pakkann, fá betra móðurborð og meira minni. Annars væri ekkert svo vitlaust að halda sig bara við núverandi setupið og uppfæra vinnsluminnið og etv. mest að fá sér betra skjákort, myndi held ég improvea leikjaspilun mest.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 19:30
af Orri
daanielin skrifaði:Eg myndi segja sú í miðjunni, eftir henni neðsta. i3 530 er víst stórt nei í leiki. Annars myndi hann seint sjá eftir því að leggja aðeins meiri pening í pakkann, fá betra móðurborð og meira minni. Annars væri ekkert svo vitlaust að halda sig bara við núverandi setupið og uppfæra vinnsluminnið og etv. mest að fá sér betra skjákort, myndi held ég improvea leikjaspilun mest.

Takk fyrir svarið, og ég er sammála þér, lýst best á númer 2.
Hann er ekki beint að leitast eftir betri leikjaspilun akkúrat núna, heldur á þetta bara að vera grunnurinn að góðri leikjatölvu.
Núverandi skjákort dugar honum í alla þá leiki sem hann spilar, og DDR2 vinnsluminni eru alveg jafn dýr og DDR3 þannig það virðist ekki vera að borga sig að kaupa fleiri svoleiðis.
Ef hann kaupir sér þessa uppfærslu núna þá er næst á dagskrá að safna sér fyrir meira vinnsluminni og nýju skjákorti (jafnvel tveimur ef hann velur nr. 2 eða 3).

EDIT: Og auðvitað myndi ég segja honum að eyða aðeins meiri pening og kaupa sér betra móðurborð og meira minni, en 50k er núþegar "aðeins meiri peningur" en hann ætlaði sér að eyða í þetta, enda ætlaði hann fyrst að kaupa bara nýtt móðurborð.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 20:16
af MrT
Segðu honum að STFU, hann sé bara með uppfærslusýki. Græðir lítið á að uppfæra úr því sem hann er með í eitthvað af þessu. Neyddu hann til að bíða með uppfærslu þangað til hann hefur efni á einhverju sem skiptir máli.
Ef hann vill endilega gera eitthvað í dag, OCaðu þá örrann hans eitthvað aðeins.

EDIT: Fannst eins og hann væri með Q6600.. en það er víst þú. Samt stend ég við þetta að ofan, bara ekki eins mikið. :P Láttann bíða þangað til hann hefur efni á einhverju almennilegu, þ.m.t. skjákorti.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 20:20
af Orri
MrT skrifaði:Segðu honum að STFU, hann sé bara með uppfærslusýki. Græðir lítið á að uppfæra úr því sem hann er með í eitthvað af þessu. Neyddu hann til að bíða með uppfærslu þangað til hann hefur efni á einhverju sem skiptir máli.
Ef hann vill endilega gera eitthvað í dag, OCaðu þá örrann hans eitthvað aðeins.

Það var nú ég sem sagði honum að það væri kannski sniðugra að uppfæra, svona fyrst hann þarf hvorteðer að kaupa nýtt móðurborð.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 20:22
af beatmaster
finna notað 775 móðurborð

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 20:24
af MrT
Orri skrifaði:
MrT skrifaði:Segðu honum að STFU, hann sé bara með uppfærslusýki. Græðir lítið á að uppfæra úr því sem hann er með í eitthvað af þessu. Neyddu hann til að bíða með uppfærslu þangað til hann hefur efni á einhverju sem skiptir máli.
Ef hann vill endilega gera eitthvað í dag, OCaðu þá örrann hans eitthvað aðeins.

Það var nú ég sem sagði honum að það væri kannski sniðugra að uppfæra, svona fyrst hann þarf hvorteðer að kaupa nýtt móðurborð.


Já, ok, ég missti af því líka.. Fail day í dag hjá mér.

Þá meikar þetta meira sense. En fyrst myndi ég tjékka hvort þið fáið ekki einhvers staðar ódýrt notað 775 borð.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 22:40
af Orri
beatmaster skrifaði:finna notað 775 móðurborð
MrT skrifaði:
Orri skrifaði:
MrT skrifaði:Segðu honum að STFU, hann sé bara með uppfærslusýki. Græðir lítið á að uppfæra úr því sem hann er með í eitthvað af þessu. Neyddu hann til að bíða með uppfærslu þangað til hann hefur efni á einhverju sem skiptir máli.
Ef hann vill endilega gera eitthvað í dag, OCaðu þá örrann hans eitthvað aðeins.

Það var nú ég sem sagði honum að það væri kannski sniðugra að uppfæra, svona fyrst hann þarf hvorteðer að kaupa nýtt móðurborð.


Já, ok, ég missti af því líka.. Fail day í dag hjá mér.

Þá meikar þetta meira sense. En fyrst myndi ég tjékka hvort þið fáið ekki einhvers staðar ódýrt notað 775 borð.

Ef þið lesið upprunalega póstinn þá sjáiði að ég skrifa "Hann er að leita að einhverju sem verður ekki úrelt næsta dag :)".
775 er að verða "úrelt" og ný socket að koma í staðin (1366 og AM3).

Getur einhver svarað spurningunum sem ég setti fram neðst í upprunalega póstinum ? :)

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:12
af Enginn
Hann ætti að fá sér minnst 3-4gb af vinnsluminni, annað væri nú bara vitleysa.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:26
af Orri
Enginn skrifaði:Hann ætti að fá sér minnst 3-4gb af vinnsluminni, annað væri nú bara vitleysa.

Í upprunalegu "Uppfærsla 2" þá hafði ég AMD Phenom II X2 og 4 GB DDR3 minni.
En svo las ég reviews um X2 og hann kom ekkert alltof vel út, þannig ég held að það borgi sig að kaupa öflugri örgjörva núna og safna svo fyrir öðrum 2GB af vinnsluminni.
Einnig þá hafa 2GB DDR2 dugað honum hingað til svo ég held að hann drepist ekkert þótt hann verði bara með 2GB DDR3 vinnsluminni.

En eins og ég hef sagt nokkrum sinnum þá er þetta bara grunnurinn.
Hann á bara 50 þúsund núna og þarf að koma tölvunni aftur í gagnið, svo mun hann safna sér fyrir restinni (meira vinnsluminni og nýtt skjákort) með tímanum.

Er alveg nokkuð viss um að hann skelli sér á Uppfærslu 2, en þessar spurningar eru enn ósvaraðar :
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:29
af svennnis
sammála sindra (enginn) í þessu é myndi ferkar taka þetta svona :

Örgjörfi : AMD x2 550 3.1 ghz 7mb ,http://buy.is/product.php?id_product=523
Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=1049
Vinnsluminni : 4 gb 1600mhz http://buy.is/product.php?id_product=829

.....

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:44
af Enginn
svennnis skrifaði:sammála sindra (enginn) í þessu é myndi ferkar taka þetta svona :

Örgjörfi : AMD x2 550 3.1 ghz 7mb ,http://buy.is/product.php?id_product=523
Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=1049
Vinnsluminni : 4 gb 1600mhz http://buy.is/product.php?id_product=829

.....


Hann getur líka fundið hægara minni eins og 1333mhz og sparað sér nokkrar krónur þar.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:51
af Orri
svennnis skrifaði:sammála sindra (enginn) í þessu é myndi ferkar taka þetta svona :

Örgjörfi : AMD x2 550 3.1 ghz 7mb ,http://buy.is/product.php?id_product=523
Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=1049
Vinnsluminni : 4 gb 1600mhz http://buy.is/product.php?id_product=829

.....

Lestu svarið mitt hér fyrir ofan.

Annars þá er þetta sem þú settir saman með lakari örgjörva og kostar 5 þúsund krónum meira.

Og ég ætla að ítreka að ég er bara að reyna að finna út hvað er besti grunnurinn og með mestu uppfærslumöguleikana í framtíðinni fyrir þennan pening.
Þótt þessar uppfærslur séu bara með 2GB núna þá er alltaf hægt að safna fyrir fleiri minniskubbum.
Hann vill bara koma tölvunni í gagnið og nýta tækifærið og uppfæra í leiðinni fyrir 50k.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:53
af Enginn
Orri skrifaði:
svennnis skrifaði:sammála sindra (enginn) í þessu é myndi ferkar taka þetta svona :

Örgjörfi : AMD x2 550 3.1 ghz 7mb ,http://buy.is/product.php?id_product=523
Móðurborð : http://buy.is/product.php?id_product=1049
Vinnsluminni : 4 gb 1600mhz http://buy.is/product.php?id_product=829

.....

Lestu svarið mitt hér fyrir ofan.

Annars þá er þetta sem þú settir saman með lakari örgjörva og kostar 5 þúsund krónum meira.

Og ég ætla að ítreka að ég er bara að reyna að finna út hvað er besti grunnurinn og með mestu uppfærslumöguleikana í framtíðinni fyrir þennan pening.
Þótt þessar uppfærslur séu bara með 2GB núna þá er alltaf hægt að safna fyrir fleiri minniskubbum.
Hann vill bara koma tölvunni í gagnið og nýta tækifærið og uppfæra í leiðinni fyrir 50k.


Ég las það, en ef að hann er bara með 2gb þá verður notað page file (harði diskurinn notaður sem vinnsluminni) Sem er mörg hundruð sinnum hægar og tölvan hikstar.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Þri 02. Mar 2010 23:54
af DeAtHzOnE
Ekki eyða penningum í eitthvað sorp sem verður úrelt næsta dag.

http://buy.is/product.php?id_product=586 Gigabyte ati radeon HD-5870 69.990 Þetta er alveg á top 3 besta skjákort í heiminum í dag Hef heyrt að 5970 sé ekki að runa alla leiki.

http://buy.is/product.php?id_product=841 Drusu gott móður borð hér á ferð. 31.990. Kostar 40k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=525 Amd phenom X4 3.4GHz 29.990. kostar 38k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=931 4gb-1600 mhz G.skill ripjaws series 22.990.

Þetta setup á eftir að kúka yfir Crysis 2 og Bad commpany 2 eins og ekkert sé. :D

Þetta set-up ætla ég líka að taka Passar móður borðið ekki við þetta allaveganna.?

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 00:03
af Orri
Enginn skrifaði:Ég las það, en ef að hann er bara með 2gb þá verður notað page file (harði diskurinn notaður sem vinnsluminni) Sem er mörg hundruð sinnum hægar og tölvan hikstar.

Bjóst nú við því að þú myndir lesa það, þar sem ég var að svara þér :) Þessu var beint til "svennnis" :)
2GB hafa dugað honum hingað til og ekkert hikst. Og eftir minni bestu vitund ætti það ekki að vera neitt öðruvísi með DDR3.
DeAtHzOnE skrifaði:Ekki eyða penningum í eitthvað sorp sem verður úrelt næsta dag.

http://buy.is/product.php?id_product=586 Gigabyte ati radeon HD-5870 69.990 Þetta er alveg á top 3 besta skjákort í heiminum í dag Hef heyrt að 5970 sé ekki að runa alla leiki.

http://buy.is/product.php?id_product=841 Drusu gott móður borð hér á ferð. 31.990. Kostar 40k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=525 Amd phenom X4 3.4GHz 29.990. kostar 38k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=931 4gb-1600 mhz G.skill ripjaws series 22.990.

Þetta setup á eftir að kúka yfir Crysis 2 og Bad commpany 2 eins og ekkert sé. :D

Þetta set-up ætla ég líka að taka Passar móður borðið ekki við þetta allaveganna.?

Þú hlýtur að vera að grínast með þetta svar ?
Þetta er að kosta 150 þúsund krónur þegar ég er að leitast eftir uppfærslu á 50 þúsund ?

Svo er ég enn að leitast eftir svörum við spurningunum sem eru í upprunalega póstinum:
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 00:09
af Enginn
Orri skrifaði:
Enginn skrifaði:Ég las það, en ef að hann er bara með 2gb þá verður notað page file (harði diskurinn notaður sem vinnsluminni) Sem er mörg hundruð sinnum hægar og tölvan hikstar.

Bjóst nú við því að þú myndir lesa það, þar sem ég var að svara þér :) Þessu var beint til "svennnis" :)
2GB hafa dugað honum hingað til og ekkert hikst. Og eftir minni bestu vitund ætti það ekki að vera neitt öðruvísi með DDR3.
DeAtHzOnE skrifaði:Ekki eyða penningum í eitthvað sorp sem verður úrelt næsta dag.

http://buy.is/product.php?id_product=586 Gigabyte ati radeon HD-5870 69.990 Þetta er alveg á top 3 besta skjákort í heiminum í dag Hef heyrt að 5970 sé ekki að runa alla leiki.

http://buy.is/product.php?id_product=841 Drusu gott móður borð hér á ferð. 31.990. Kostar 40k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=525 Amd phenom X4 3.4GHz 29.990. kostar 38k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=931 4gb-1600 mhz G.skill ripjaws series 22.990.

Þetta setup á eftir að kúka yfir Crysis 2 og Bad commpany 2 eins og ekkert sé. :D

Þetta set-up ætla ég líka að taka Passar móður borðið ekki við þetta allaveganna.?

Þú hlýtur að vera að grínast með þetta svar ?
Þetta er að kosta 150 þúsund krónur þegar ég er að leitast eftir uppfærslu á 50 þúsund ?

Svo er ég enn að leitast eftir svörum við spurningunum sem eru í upprunalega póstinum:
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?


Aflgjafinn er mjög fínn eins og er ef að hann er að skila þessum 650w, þessir AMD örgjörvar eru að standa sig með prýði þótt mér líki Intel betur (smá fanboy í mér :oops:)

16x og 4x PCI-Express raufarnar er eitthvað sem ég hef ekkert vit á og einhver gúrú ætti að geta útskýrt vel fyrir þér.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 00:22
af DeAtHzOnE
Orri skrifaði:
Enginn skrifaði:Ég las það, en ef að hann er bara með 2gb þá verður notað page file (harði diskurinn notaður sem vinnsluminni) Sem er mörg hundruð sinnum hægar og tölvan hikstar.

Bjóst nú við því að þú myndir lesa það, þar sem ég var að svara þér :) Þessu var beint til "svennnis" :)
2GB hafa dugað honum hingað til og ekkert hikst. Og eftir minni bestu vitund ætti það ekki að vera neitt öðruvísi með DDR3.
DeAtHzOnE skrifaði:Ekki eyða penningum í eitthvað sorp sem verður úrelt næsta dag.

http://buy.is/product.php?id_product=586 Gigabyte ati radeon HD-5870 69.990 Þetta er alveg á top 3 besta skjákort í heiminum í dag Hef heyrt að 5970 sé ekki að runa alla leiki.

http://buy.is/product.php?id_product=841 Drusu gott móður borð hér á ferð. 31.990. Kostar 40k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=525 Amd phenom X4 3.4GHz 29.990. kostar 38k í tölvutek.

http://buy.is/product.php?id_product=931 4gb-1600 mhz G.skill ripjaws series 22.990.

Þetta setup á eftir að kúka yfir Crysis 2 og Bad commpany 2 eins og ekkert sé. :D

Þetta set-up ætla ég líka að taka Passar móður borðið ekki við þetta allaveganna.?

Þú hlýtur að vera að grínast með þetta svar ?
Þetta er að kosta 150 þúsund krónur þegar ég er að leitast eftir uppfærslu á 50 þúsund ?

Svo er ég enn að leitast eftir svörum við spurningunum sem eru í upprunalega póstinum:
Eru þessir AMD örgjörvar að standa sig ?
Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?
Er aflgjafinn nógu öflugur fyrir þessar uppfærslur ?



Er að tala um að þú ættir að safna penning og fá þér þetta.
Ef að þú kaupir þér hluti núna fyrir 50k þá verða þeir useless eftir 9 mánuði eða 1 ár, þetta mun duga í 3 ár eða eitthvað.
Ef þú ætlar að vera að spilla alvöru leiki eins og bad commany 2 þá þarftu nokkuð góða tölvu til að runa hann í high og með gott fps.

BTW: var bara að sýna þér þetta ef að þú vilt vera skotheldur :D uppá framtíðina.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 00:29
af Revenant
Orri skrifaði:Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?


PCI-E x16 er slot fyrir skjákort (eins og AGP). Það er hægt að hafa mörg x16 slot ef þú vilt hafa t.d. 2, 3 eða 4 skjákort samhliða. PCI-E x4 er minni rauf fyrir tæki eins og hljóðkort, netkort o.fl. Í raun arftaki "gömlu" PCI brautanna.

Ef þú vilt tæknilegri skýringu þá er wikipedia með fína grein um brautina.

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 07:36
af vesley
Revenant skrifaði:
Orri skrifaði:Á AMD borðunum eru tvær PCI-E raufar, önnur 16x og hin 4x, hvað þýðir það ?


PCI-E x16 er slot fyrir skjákort (eins og AGP). Það er hægt að hafa mörg x16 slot ef þú vilt hafa t.d. 2, 3 eða 4 skjákort samhliða. PCI-E x4 er minni rauf fyrir tæki eins og hljóðkort, netkort o.fl. Í raun arftaki "gömlu" PCI brautanna.

Ef þú vilt tæknilegri skýringu þá er wikipedia með fína grein um brautina.



pci-E x4 er ekkert endilega minni rauf eins og móðurborðið sem hann er að skoða . PCI-E raufin er í fullri stærð en virkar eingöngu sem x4 rauf.

ætti að hafa áhrif á performance kortsins en veit ekki hversu mikinn. ef raufin væri PCI-E x8 þá myndi bara muna nokkrum % en ég veit ekki með x4

Re: Álit á uppfærslu ? AMD - Intel ?

Sent: Mið 03. Mar 2010 15:53
af Orri
DeAtHzOnE skrifaði:Er að tala um að þú ættir að safna penning og fá þér þetta.
Ef að þú kaupir þér hluti núna fyrir 50k þá verða þeir useless eftir 9 mánuði eða 1 ár, þetta mun duga í 3 ár eða eitthvað.
Ef þú ætlar að vera að spilla alvöru leiki eins og bad commany 2 þá þarftu nokkuð góða tölvu til að runa hann í high og með gott fps.

BTW: var bara að sýna þér þetta ef að þú vilt vera skotheldur :D uppá framtíðina.

Í fyrstalagi þá ertu augljóslega ekki búinn að lesa þráðinn, en þessi uppfærsla er fyrir félaga minn.
Í öðru lagi þá er hann einungis að leitast eftir kaupum á móðurborð + örgjörva + vinnsluminni.
Svo seinna meir, þegar hann á pening, mun hann kaupa sér meira vinnsluminni og nýtt skjákort.

Revenant skrifaði:PCI-E x16 er slot fyrir skjákort (eins og AGP). Það er hægt að hafa mörg x16 slot ef þú vilt hafa t.d. 2, 3 eða 4 skjákort samhliða. PCI-E x4 er minni rauf fyrir tæki eins og hljóðkort, netkort o.fl. Í raun arftaki "gömlu" PCI brautanna.

Ef þú vilt tæknilegri skýringu þá er wikipedia með fína grein um brautina.

Eins og "vesley" sagði þá er x4 raufin ekki minni, heldur hægari.
Var bara að hafa áhyggjur af, t.d. ef hann kaupir 2x 4870, að annað yrði mikið hægara.
Las mig aðeins til um þessa x16 + x4, og kom í ljós að x4 raufin gefur 60-70% power og x16, auðvitað, 100%.

En núna er ég farinn að pæla í að halda í E6600 örgjörvann og kaupa gott SLI móðurborð og bæta við öðru GTS250 og 2GB DDR2 vinnsluminni.