Síða 1 af 1

HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:00
af KermitTheFrog
Myndi ég, með setup í undirskrift, sjá mun á því að bæta við öðru 4850 korti? I.e. væri ég með flöskuháls og 2 gpu væri overkill?

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:06
af Frost
KermitTheFrog skrifaði:Myndi ég, með setup í undirskrift, sjá mun á því að bæta við öðru 4850 korti? I.e. væri ég með flöskuháls og 2 gpu væri overkill?


Ég held að það væri ok. Svo lengi sem að örgjörvinn er yfirklukkaður þá ætti hann að virka vel. Vinur minn er með HD5850 og E8400@4ghz og það gengur bara vel.

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:19
af SteiniP
sérð örugglega heilmikinn mun
ættir að fá svipað performance og 1x HD5850 ef ekki meira

Ertu ekki örugglega með nógu stórann psu fyrir þetta?

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:26
af KermitTheFrog
Obbobobb, er með 500W gaur. Á einhversstaðar að eiga specs fyrir hann. Hve mikinn safa þarf hann að hafa?

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:41
af sakaxxx
KermitTheFrog skrifaði:Obbobobb, er með 500W gaur. Á einhversstaðar að eiga specs fyrir hann. Hve mikinn safa þarf hann að hafa?



ég á sama kort og er með usermanualið í honum stendur minimum 550watt with 2 6 pin connectors

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:43
af SteiniP
http://www.hardwarecanucks.com/forum/ha ... ew-15.html
þarft allavega um 30-40 amper á 12 voltunum.

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:49
af KermitTheFrog
:S, 18A stendur hjá +12V brautunum. Það er víst ekki nóg?

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:51
af SteiniP
nei ég efast um það dugi
það er varla nóg fyrir 1 kort full load

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 20:56
af KermitTheFrog
Crap, nenni ekki að spreða í nýjan aflgjafa líka. En hann hefur dugað mér fínt með þetta eina kort í meira en ár.

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 21:06
af vesley
KermitTheFrog skrifaði:Crap, nenni ekki að spreða í nýjan aflgjafa líka. En hann hefur dugað mér fínt með þetta eina kort í meira en ár.



18 a á öllum 12v brautunum eða 18 á hverri?

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 22:02
af KermitTheFrog
18 á hverri, og þær eru 2

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 22:15
af SteiniP
KermitTheFrog skrifaði:18 á hverri, og þær eru 2

þá ertu í góðum málum :)

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 22:19
af beatmaster
Getur örugglega keyrt Xfire á þessu PSU. spurningin er einungis hversu lengi...

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 22:21
af himminn
Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Myndi ég, með setup í undirskrift, sjá mun á því að bæta við öðru 4850 korti? I.e. væri ég með flöskuháls og 2 gpu væri overkill?


Ég held að það væri ok. Svo lengi sem að örgjörvinn er yfirklukkaður þá ætti hann að virka vel. Vinur minn er með HD5850 og E8400@4ghz og það gengur bara vel.


Æ, kjáni.

Re: HD4850 xfire

Sent: Mán 01. Mar 2010 22:37
af Frost
himminn skrifaði:
Frost skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Myndi ég, með setup í undirskrift, sjá mun á því að bæta við öðru 4850 korti? I.e. væri ég með flöskuháls og 2 gpu væri overkill?


Ég held að það væri ok. Svo lengi sem að örgjörvinn er yfirklukkaður þá ætti hann að virka vel. Vinur minn er með HD5850 og E8400@4ghz og það gengur bara vel.


Æ, kjáni.


Hvað sagði ég rangt? :o

Re: HD4850 xfire

Sent: Þri 02. Mar 2010 00:52
af Kobbmeister
Frost skrifaði:
himminn skrifaði:
Frost skrifaði:
Ég held að það væri ok. Svo lengi sem að örgjörvinn er yfirklukkaður þá ætti hann að virka vel. Vinur minn er með HD5850 og E8400@4ghz og það gengur bara vel.


Æ, kjáni.


Hvað sagði ég rangt? :o

Þú ert bara kjáni :P

Re: HD4850 xfire

Sent: Mið 03. Mar 2010 23:17
af KermitTheFrog
Jæja, þá er kortið komið í og allt í góðu. Stress prófaði þetta í hálftíma og allt er með kyrrum kjörum.

Benchmarkaði líka með Heaven Benchmark fyrir og eftir, einusinni með svona meðal-high settings og einusinni með allt í botni:

http://img97.imageshack.us/img97/3466/bench1e.png
http://img6.imageshack.us/img6/8246/bench2.png

EDIT: en hvernig Windows Experience rating fór að því að lækka það skil ég ekki...