Síða 1 af 1

NTFS to FAT32

Sent: Mán 01. Mar 2010 19:04
af jamibaba
Ég ætla að gera backup úr ps3 tölvuni minni og hún sér bara FAT32 diska, þannig ég er að reyna að breyta flakkara sem er NTFS yfir í FAT32.
Þegar ég reyni að formatta í w7x64 get ég bara valið um NTFS og exFAT og í Xp tölvu get ég bara formatað í NTFS.

Er ekki hægt að breyta öllum flökkurum í FAT32 ?

Re: NTFS to FAT32

Sent: Mán 01. Mar 2010 19:09
af SteiniP
exFAT styður ekki nema 32GB
þú getur notað þetta http://www.compuapps.com/Download/swiss ... sknife.htm til að gera allt að 500GB FAT32 partition

Re: NTFS to FAT32

Sent: Mán 01. Mar 2010 19:15
af BjarniTS
Mynd

Thats it í w7 allavega.

En það er hægt að breyta öllum flökkurum í öll formats strangt til tekið , það er spilarinn þinn eða vélin sem áðkveður svo hvort að hún samþykkir það format.
Lestu þér bara til um hvort að ps3 hjá þér supporti NTFS , og svo er þessi póstur hjá þér frekar illskiljanlegur , en ég allavega reyndi að svara því sem ég gat lesið út úr þessu hjá þér.

PS3 supportar ekki NFTS.
Fat32 leyfir þér ekki að vera með stærri file-a heldur en u.þ.b 4gb.

Re: NTFS to FAT32

Sent: Mán 01. Mar 2010 19:19
af SteiniP
BjarniTS skrifaði:http://i50.tinypic.com/iog8rc.png

Thats it í w7 allavega.

En það er hægt að breyta öllum flökkurum í öll formats strangt til tekið , það er spilarinn þinn eða vélin sem áðkveður svo hvort að hún samþykkir það format.
Lestu þér bara til um hvort að ps3 hjá þér supporti NTFS , og svo er þessi póstur hjá þér frekar illskiljanlegur , en ég allavega reyndi að svara því sem ég gat lesið út úr þessu hjá þér.

Windows formöttunar tólið styður ekki stærri en 32GB (eða 23GB) FAT32 partition. Allavega í XP og uppúr.
Þannig það þarf 3d party forrit.
PS3 styður ekki NTFS

Re: NTFS to FAT32

Sent: Mán 01. Mar 2010 19:23
af BjarniTS
SteiniP skrifaði:
BjarniTS skrifaði:http://i50.tinypic.com/iog8rc.png

Thats it í w7 allavega.

En það er hægt að breyta öllum flökkurum í öll formats strangt til tekið , það er spilarinn þinn eða vélin sem áðkveður svo hvort að hún samþykkir það format.
Lestu þér bara til um hvort að ps3 hjá þér supporti NTFS , og svo er þessi póstur hjá þér frekar illskiljanlegur , en ég allavega reyndi að svara því sem ég gat lesið út úr þessu hjá þér.

Windows formöttunar tólið styður ekki stærri en 32GB (eða 23GB) FAT32 partition. Allavega í XP og uppúr.
Þannig það þarf 3d party forrit.
PS3 styður ekki NTFS


Já ókey lol , vissi ekki að það væri þannig með FAT32 í win, enda frekar furðulegt allt , hélt að áform væru um að hætta með það format.
En í GParted er líka hentugt forrit í svona æfingar , held að þar sé ekki neinn 32gb flöskuháls.