Síða 1 af 1
Vandamál með fartölvu
Sent: Mán 01. Mar 2010 19:00
af ViktorS
Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?
EDIT : Heyrðu það var einn annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna

Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Mán 01. Mar 2010 19:11
af BjarniTS
ViktorS skrifaði:Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?
Hún er líklegast bara að fara í Hibernate , eða einhverja hvíldarstöðu sama hver hún gæti verið.
Farðu í start-run
Skrifaðu
powercfg.cpl
Þar getur þú átt við stillingarnar um hvernig tölvan hegðar sér þegar þú ert í burtu.
Vertu bara viss um að vera kominn með þetta á kristal tært fyrir ágúst 2010

Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Mán 01. Mar 2010 19:56
af mattiisak
félagi minn lenti í þessu einu sinni með acer vél. það var vista í henni, við prufuðum að formata og setja vista aftur upp.enn það virkaði ekki . þannig við prufuðum að setja upp xp og þetta hefur ekki komið síðann.
Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Mán 01. Mar 2010 20:14
af ViktorS
BjarniTS skrifaði:ViktorS skrifaði:Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?
Hún er líklegast bara að fara í Hibernate , eða einhverja hvíldarstöðu sama hver hún gæti verið.
Farðu í start-run
Skrifaðu
powercfg.cpl
Þar getur þú átt við stillingarnar um hvernig tölvan hegðar sér þegar þú ert í burtu.
Vertu bara viss um að vera kominn með þetta á kristal tært fyrir ágúst 2010

Skal prófa þetta

setti sleep á never og ætla að tékka hvort það gerist eitthvað. Ég slekk alltaf á henni yfir nótt en hvers konar hvíldarstaða er þannig að hún bara neitar að virka?
Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 09:22
af Halli25
Hibernate í windows er bara gallatól

Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 19:08
af ViktorS
Heyrðu þetta var allt í lagi þegar ég fór frá tölvunni frá svona 12:30-18:30. Takk fyrir

Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 19:18
af BjarniTS
ViktorS skrifaði:Heyrðu þetta var allt í lagi þegar ég fór frá tölvunni frá svona 12:30-18:30. Takk fyrir

Ekker að þakka

Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 23:35
af ViktorS
Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna

Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 23:40
af Glazier
ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna

Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Kannski málið að kíkja inn í vélina og athuga hvort allir kubbarnir séu ekki allveg örugglega í ?

Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 23:42
af Enginn
ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna

Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Þú ert væntanlega með 32 bit stýrikerfi, þú þarft 64 til að nýta allt vinnsluminnið.
Re: Vandamál með fartölvu
Sent: Þri 02. Mar 2010 23:45
af BjarniTS
ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna

Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Hringdu í þann sem að format-aði að gamni.
Setti hann annað stýrikerfi en var áður í vélinni ?
Þú gætir hafa verið áður með 64x stýrikerfi og verið að nota allt minnið bara , svo getur verið að þetta hafi líka verið eitthvað "deilt" minni.
Það geta alveg verið slatti af ástæðum.
http://en.kioskea.net/forum/affich-9027 ... ws#p125684þarna eru þær margar ræddar.