Vandamál með fartölvu


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með fartölvu

Pósturaf ViktorS » Mán 01. Mar 2010 19:00

Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?


EDIT : Heyrðu það var einn annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna :( Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.
Síðast breytt af ViktorS á Þri 02. Mar 2010 22:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Mán 01. Mar 2010 19:11

ViktorS skrifaði:Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?


Hún er líklegast bara að fara í Hibernate , eða einhverja hvíldarstöðu sama hver hún gæti verið.

Farðu í start-run
Skrifaðu
powercfg.cpl

Þar getur þú átt við stillingarnar um hvernig tölvan hegðar sér þegar þú ert í burtu.

Vertu bara viss um að vera kominn með þetta á kristal tært fyrir ágúst 2010 :)


Nörd


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf mattiisak » Mán 01. Mar 2010 19:56

félagi minn lenti í þessu einu sinni með acer vél. það var vista í henni, við prufuðum að formata og setja vista aftur upp.enn það virkaði ekki . þannig við prufuðum að setja upp xp og þetta hefur ekki komið síðann.


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf ViktorS » Mán 01. Mar 2010 20:14

BjarniTS skrifaði:
ViktorS skrifaði:Er með acer aspire 5920 keypta í ágúst 2008 í Tölvulistanum. Hún hefur virkar vel hingað til en núna nýlega hefur hún verið smá treg. Eins og þið vitið þá verður skjárinn svartur ef maður fer frá tölvunni í einhvern tíma og kemur svo aftur í lag þegar maður hreyfir músina, en hjá mér heldur hann bara áfram að vera svartur og það virkar ekki að hreyfa músina né ctrl+alt+del. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta?


Hún er líklegast bara að fara í Hibernate , eða einhverja hvíldarstöðu sama hver hún gæti verið.

Farðu í start-run
Skrifaðu
powercfg.cpl

Þar getur þú átt við stillingarnar um hvernig tölvan hegðar sér þegar þú ert í burtu.

Vertu bara viss um að vera kominn með þetta á kristal tært fyrir ágúst 2010 :)


Skal prófa þetta :) setti sleep á never og ætla að tékka hvort það gerist eitthvað. Ég slekk alltaf á henni yfir nótt en hvers konar hvíldarstaða er þannig að hún bara neitar að virka?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf Halli25 » Þri 02. Mar 2010 09:22

Hibernate í windows er bara gallatól :)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf ViktorS » Þri 02. Mar 2010 19:08

Heyrðu þetta var allt í lagi þegar ég fór frá tölvunni frá svona 12:30-18:30. Takk fyrir :D



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 19:18

ViktorS skrifaði:Heyrðu þetta var allt í lagi þegar ég fór frá tölvunni frá svona 12:30-18:30. Takk fyrir :D

Ekker að þakka :)


Nörd


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf ViktorS » Þri 02. Mar 2010 23:35

Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna :( Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf Glazier » Þri 02. Mar 2010 23:40

ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna :( Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.

Kannski málið að kíkja inn í vélina og athuga hvort allir kubbarnir séu ekki allveg örugglega í ? :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf Enginn » Þri 02. Mar 2010 23:42

ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna :( Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.


Þú ert væntanlega með 32 bit stýrikerfi, þú þarft 64 til að nýta allt vinnsluminnið.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Þri 02. Mar 2010 23:45

ViktorS skrifaði:Heyrðu það var eitt annað. Það er 4gb vinnsluminni í tölvunni. Svo kom einhver vírus í hana sem gerði það að verkum að vírusvörnin neitaði að skanna :( Þá lét ég formata og setja allt upp fyrir mig. Núna stendur í my computer að það sé bara 3gb vinnsluminni. Er ekki alveg að fatta þetta.


Hringdu í þann sem að format-aði að gamni.

Setti hann annað stýrikerfi en var áður í vélinni ?

Þú gætir hafa verið áður með 64x stýrikerfi og verið að nota allt minnið bara , svo getur verið að þetta hafi líka verið eitthvað "deilt" minni.

Það geta alveg verið slatti af ástæðum.

http://en.kioskea.net/forum/affich-9027 ... ws#p125684

þarna eru þær margar ræddar.


Nörd