Síða 1 af 1

Varahlutir í Sennheiser?

Sent: Sun 28. Feb 2010 22:40
af Aimar
Er hægt að kaupa hluti eins og snúru í HD 477 sennheiser headsett? Þessi headset eru með snúru sem hægt er að aftengja ú hátölurunum. (lítill jack á endanum sem fer í heyrnartólin sitt hvoru meginn).

ég sleit snúruna en vill engan veginn henda headsettinu.

kv. Aimar

Re: Varahlutir í Sennheiser?

Sent: Sun 28. Feb 2010 22:42
af Gúrú
Hringdu í PFAFF.

Re: Varahlutir í Sennheiser?

Sent: Sun 28. Feb 2010 22:43
af CendenZ
Já, ebay og kannski í Pfaff ef það kostar ekki of mikið :|

Re: Varahlutir í Sennheiser?

Sent: Sun 28. Feb 2010 22:46
af Lexxinn
minnir að snúran kosti 2-5k í pfaff man ekkert um það

Re: Varahlutir í Sennheiser?

Sent: Mán 01. Mar 2010 10:25
af corflame
Færð svona snúru í Pfaff, hef 2x þurft á því að halda sjálfur.