Installa IDE disk?
Sent: Sun 28. Feb 2010 21:05
Sælir Vaktarar.
Hef verið að velta fyrir mér hvernig ég ætti að Installa gömlum IDE disk sem ég á.
Hef reynt þetta nokkrum sinnum. En tölvan hefur aldrei fundið diskinn.
fór svona að:
1.Tók aflgjafann úr sambandi og slökkti á honum (hef reynt að gera bara annaðhvort).
2.Tók skjákortið úr til að komast að IDE raufinni á MB-inu.
3.Tengt diskinn við kapalinn og í straum.
4.Sett skjákortið aftur í.
5.Kveikt á aflgjafanum og kveikt á tölvunni.
Gætuði vinsamlegast sagt mér hvað ég er að gera rangt. Veit mjög lítið um að setja HDD í tölvuna.
Fyrirfram þakkir:
Krizzikagl.
Hef verið að velta fyrir mér hvernig ég ætti að Installa gömlum IDE disk sem ég á.
Hef reynt þetta nokkrum sinnum. En tölvan hefur aldrei fundið diskinn.
fór svona að:
1.Tók aflgjafann úr sambandi og slökkti á honum (hef reynt að gera bara annaðhvort).
2.Tók skjákortið úr til að komast að IDE raufinni á MB-inu.
3.Tengt diskinn við kapalinn og í straum.
4.Sett skjákortið aftur í.
5.Kveikt á aflgjafanum og kveikt á tölvunni.
Gætuði vinsamlegast sagt mér hvað ég er að gera rangt. Veit mjög lítið um að setja HDD í tölvuna.
Fyrirfram þakkir:
Krizzikagl.

