Sjónvarpsflakkari sem spilar live af netinu [Veetle t.d.]
Sent: Sun 28. Feb 2010 02:01
Sælir. Er búinn að vera að googla þetta og athuga hvort það sé einhver sjónvarpsflakkari sem hægt er að nota til að horfa á p2p síður eins og Veetle.com t.d. Einhverjir hafa verið að reyna þetta á popcorn hour en eitthvað vesen samt. Vitið þið hvort þetta sé til? Væri nett að þurfa ekki að sitja við tölvuskjáinn endalaust þegar maður er að horfa á golf í nokkra tíma í einu og svona.