Harður diskur að gefa sig?
Sent: Fös 26. Feb 2010 15:46
Nú er harði diskurinn í tölvunni minni alveg að gefa upp öndina held ég. Sumar möppur eru "corrupt or unreadable" og chkdsk frýs alltaf á sama stað.
Eitthvað til ráða?
ooooog nú kemst ég ekki inn í Windows... yay!
Eitthvað til ráða?
ooooog nú kemst ég ekki inn í Windows... yay!