Síða 1 af 1

óska eftir hjálp með media center?

Sent: Fim 25. Feb 2010 22:10
af Lexxinn
langar að púsla saman media center tölvu en ódýrt og yrði ennþá betra ef einhver hérna ætti svoleiðis til að selja mér notað :)

Nokkrar spurningar sem yrði fínt að fá svör við.
  1. Þarf ekki góðan örgjörva til að flakka á milli í tölvunni?
  2. Þarf eithvað sérstakt skjákort fyrir media center?
  3. En þarf ekki semi vinnsluminni?
  4. Þarf að hafa STÓRAN harða diska fyrir tónlist myndir og vesen :)
En hvað segja menn endilega hjálpa mér :/
En væri líka til í að geta tengt tölvuna við loftnets snúru eða afruglara frá digital ísland eða svo til að horfa á sjónvarp í gegnum tölvuna.

og það er eiginlega must að hafa hana hljóðláta :D

Re: Hjálp með media center

Sent: Fim 25. Feb 2010 22:26
af SteiniP
Þarft enga ofurtölvu, en fyrir HD afspilun (720p og 1080p) þá ætti að duga hvaða dual core örgjörvi sem er, 1-2GB af minni og eitthvað semi skjákort. 8600GT eða eitthvað í svipuðum flokki.

Re: óska eftir hjálp með media center?

Sent: Fim 25. Feb 2010 23:18
af Lexxinn
virkar ekki að edita svo ég var að pæla ef einhver hérna gæti sýnt mér fínt uppkast að svona media center tölvu og hafa hana í lægri kantinum á verði.

Re: óska eftir hjálp með media center?

Sent: Fös 26. Feb 2010 01:06
af viddi
Hér er fín htpc vél sem höndlar full hd afspilun

http://www.buy.is/product.php?id_product=793

Re: óska eftir hjálp með media center?

Sent: Fös 26. Feb 2010 01:58
af Carc
Hérna ertu með Full HD skjákort og dualcore örgjörva. Smá minni, gamall aflgjafi og lítill kassi. Sýnist þetta vera góður kostur fyrir Media center. Góður plús að þetta er allt viftulaust.

http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_33_140

Re: óska eftir hjálp með media center?

Sent: Fös 26. Feb 2010 17:45
af Lexxinn
BUMB

**Takk fyrir hugmyndir hér að ofan en er ekki alveg að fýla þær :S**