Síða 1 af 1
hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 19:53
af hauksinick
Eins og titillinn segir og hafa þá css í heyrnatólum og þá bara tónlist í hátölurum ?
B.T.W vissi ekekrt hvert ég átti að láta þetta
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 19:54
af Gúrú
hauksinick skrifaði:Eins og titillinn segir og hafa þá css í heyrnatólum og þá bara tónlist í hátölurum ?
B.T.W vissi ekekrt hvert ég átti að láta þetta
Þetta væri flóókið eins og þú útfærir þetta.
Best að tengja bara bæði og hafa auðveldan aðgang að hverskonar on/off-/volume takka sem er á hátölurunum og slökkva þegar að þú ert í CS:S
Ef þú vilt hafa CSS hljóð í heyrnatólunum og tónlist í hátölurunum á sama tíma hef ég ekki hugmynd.
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 19:57
af hauksinick
Þetta væri flóókið eins og þú útfærir þetta.
Best að tengja bara bæði og hafa auðveldan aðgang að hverskonar on/off-/volume takka sem er á hátölurunum og slökkva þegar að þú ert í CS:S
Ef þú vilt hafa CSS hljóð í heyrnatólunum og tónlist í hátölurunum á sama tíma hef ég ekki hugmynd.
er að fara á lan helgi sjáðu til og ég var beðinn um að vera með eh tónlist á meðan...veit sjálfur ekkert hvað ég get gert :S...gæti ég mögulega notað mixer ?
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:03
af Gúrú
hauksinick skrifaði:er að fara á lan helgi sjáðu til og ég var beðinn um að vera með eh tónlist á meðan...veit sjálfur ekkert hvað ég get gert :S...gæti ég mögulega notað mixer ?
Þú ert ekki að fara að vera að spila tónlist á meðan að þú spilar CS:S í heyrnatólunum held ég að sé bara stutt svar
Gáum hvort að einhver hér getur komið með einhverja magnaða lausn.
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:08
af SteiniP
Þú þarft að hafa tvö hljóðkort í þetta, eða allavega 1 hljóðkort og innbyggða hljóðstýringu á móðurborðinu.
Ef þú notar foobar2000 fyrir tónlist (ættir allavega að gera það, langöflugasti tónlistarspilarinn

) þá geturðu valið hvaða hljóðkort hann notar. (sjá mynd)

- foobar.png (177.36 KiB) Skoðað 1918 sinnum
Þá stillirðu á hljóðkortið sem hátalararnir eru tengdir í.
Svo seturðu það sem headphonin eru tengd í sem default playback device (hægri smellir á hátalaranum í system tray og velur playback devices)

- Untitled.png (198.97 KiB) Skoðað 1914 sinnum
Þetta er vel hægt, en þú þarft 2 hljóðkort
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:09
af JohnnyX
Tengja bara iPod við græjurnar í staðinn?
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:11
af Elmar
þarf að fá þér hljóðkort sem er með meira en 1 stereo output sem er dýrt kort..
og leikurinn þarf að ráða við að nota 1 output fyrir soundið og annað fyrir tónlist.. efast um að cs:s sé það tæknilegur leikur þó ég þekki það ekki:)
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:15
af hauksinick
takk fyrir SteiniP er að meta þig.Ég þarf samt að reyna á þetta þegar ég kem heim aftur í kvöld.
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 20:28
af Hvati
Ég tengi bara hátalara við hljóðkortið og headphone í hljóðtengið framan á turninum mínum, það er hins vegar flóknara að láta tónlist í hátalara og annað hljóð í headphonunum, en þá þarf forritið/leikurinn að geta valið default hljóðkort, eins og SteiniP sýnir með Foobar2000.
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:24
af g0tlife
hafa bara 2 tölvur ?
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:36
af svennnis
Ég er með innbygt hljóðkort og ég get haft hljóð í báðum , tengir bara eitt aftaná og hitt framan á kassan , svo ferðu bara í sound driverinn og stillir að þú sert með 5.1 hljóðkerfi þá virkar það

Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:50
af Gúrú
svennnis skrifaði:Ég er með innbygt hljóðkort og ég get haft hljóð í báðum , tengir bara eitt aftaná og hitt framan á kassan , svo ferðu bara í sound driverinn og stillir að þú sert með 5.1 hljóðkerfi þá virkar það

Þá eru það ekki sitthvor soundtrack... eins og allt pointið með þessum þræði er

Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:52
af svennnis
svona gerist þegar maður flytir sér í comentum , afsakið þetta ,

,
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 22:57
af Daz
Ég er með innbyggt hljóðkort og get haft 2 mismunandi output í einu. Að því gefnu að hægt sé að stilla það í forritunum sjálfum (þegar ég var með Vista þá "vistaðist" hljóðstillingin í forritin um leið og ég opnaði þau t.d. opnaði leik, gat svo alt-tabbað og breytt yfir í hátalari og sett tónlist í gang í þá, en í Win7 þá er þetta dýnamískt, ef ég breyti um default output þá færist allt sjálfkrafa.)
Re: hvernig get ég tengt hátalara og heyrnatól við tölvuna ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 23:01
af hauksinick
SteiniP.Þetta þrælvirkar.Þakka þér innilega.