Síða 1 af 1

Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Mán 22. Feb 2010 16:48
af Garfield

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Mán 22. Feb 2010 17:00
af vesley
já......nei

http://www.xfxforce.com/en-us/Products. ... aphicCards


er ekki á lista XFX greinilega bull hjá Sabre pc og allir eru að trolla reviews um kortið.

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Mán 22. Feb 2010 17:04
af Oak
Það stendur þarna Pre-Order

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Mán 22. Feb 2010 17:26
af beatmaster
Ég hef gefist upp og ætla yfir í ati 5850

Þessir drullusokkar ætla að sýna kortin 26 mars þannig að þeir örfáu sem að munu fá kort til kaups fá þau í enda apríl :roll:

Allt þetta "Are you Ready" kjaftæði í þeim og það að þeir vilji ekki gefa út nein reference kort til að leyfa hlutlausum aðila að bench-marka setja óbragð í munninn, ég ætla að giska á að 3 kynslóð að fermi verði eitthvað rosagott ef að nvidia verður ekki farið á hausinn.

Ég þakka nvidia fyrir samveruna undanfarin ár en ég hef fengið nóg, er búinn að bíða síðan í nóvember eftir þessu :evil:

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 20:56
af svennnis
nvidia hefur alltaf staðið uppúr hjá mer , en þetta er vonbrigði ,sögurnar sem koma af þessum kortum eru alveg hræðilega , þau eiga að vera hávær , OverPirce miða við preformens og Heit , maður veit ekki hvort þetta sé satt en ég seigi eins og seinasti ræðumaður , ég er kominn með nó , þeir eru alltaf að seigja að kortin eru að fara að koma og svo gerist aldrei neitt , í seinasta testi hjá þeim þá var 65% positive í kortinu þannig þeir eiga enþá langt í land , [-(

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 21:48
af blitz
svennnis skrifaði:nvidia hefur alltaf staðið uppúr hjá mer , en þetta er vonbrigði ,sögurnar sem koma af þessum kortum eru alveg hræðilega , þau eiga að vera hávær , OverPirce miða við preformens og Heit , maður veit ekki hvort þetta sé satt en ég seigi eins og seinasti ræðumaður , ég er kominn með nó , þeir eru alltaf að seigja að kortin eru að fara að koma og svo gerist aldrei neitt , í seinasta testi hjá þeim þá var 65% positive í kortinu þannig þeir eiga enþá langt í land , [-(


Hvað ertu að babbla um drengur?

Þessi kort koma í lok mars, það eru engin benchmark kominn nema einhver sem sýndu að 480GTX tók 5970.

Hvar heyrir þú sögur um hita, hávaða og að þetta séu vonbrigði??

í seinasta testi hjá þeim þá var 65% positive í kortinu þannig þeir eiga enþá langt í land


???

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 21:52
af svennnis
heyrðu ég heyrði þessar sögur frá starfsmanni hjá tölvutek , ég fór þangað til að skoða 5850 svo spurði ég hann hvort hann vissi eitthvað um nyju kortinn frá nvidia og þetta kom útur honum , þannig afsakið efa þetta er allt saman lygi , :)

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 21:57
af Pandemic
Held að þú hafir eitthvað misskilið þetta :)

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 22:01
af Gúrú
Pandemic skrifaði:Held að þú hafir eitthvað misskilið þetta :)


Hmm... hvernig dróstu þá ályktun :lol:

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 22:26
af beatmaster
Lesið þetta

Eruð þið ekkert að fylgjast með, það er alveg rétt það sem svennnis er að segja

Greinin sem að ég linkaði á er skrifuð af ati fanboy/nvidia hater en það að hann sé ati fanboy breytir ekki rökunum sem að hann færir fyrir máli sínu, þau talar sínu máli


Ég vil taka það skýrt fram að ég er mikill nvidia fan og jafnvel fanboy í nánustu útskýringu þess merkingar, það verður með miklum sting í hjartanum sem að ég fer núna út í búð og kaupi mér ATI 5850 aðallega af því að .....


Mynd

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 22:43
af Predator
Beatmaster hann Charlie sem skrifar þetta fyrir semi-accurate á það nú til að ýkja svoldið þegar það kemur að þessu máli.

Hérna er aðeins önnur innsýn í málið : http://www.guru3d.com/article/nvidia-geforce-470-480/

Re: Byrjað að selja GTX 480 og 470 í USA

Sent: Þri 23. Feb 2010 22:56
af vesley
Nvidia skrifaði:Apologies for the confusion around our most recent GF100 update. To clarify, launch date for GeForce GTX 480 and GTX 470 is March 26, 2010/

http://twitter.com/NVIDIAGeForce/status/9503345711
http://www.facebook.com/posted.php?id=8 ... 2912713925


ekki langt í að þau komi svo ég giska að þeir séu með þau tilbúin og fari að skella þessu í framleiðslu..