Síða 1 af 1

Ps2 í skjá?

Sent: Fim 18. Feb 2010 23:21
af Frost
Er hægt að tengja ps2 tölvu við skjáinn sem að ég er að nota með tölvunni? Er búinn að leita á google og fann ekkert sem að ég skildi... Öll hjálp vel þegin.

Re: Ps2 í skjá?

Sent: Fös 19. Feb 2010 02:23
af Enginn
Hvernig skjá? Getur alveg tengt RGB í skjá.

Re: Ps2 í skjá?

Sent: Fös 19. Feb 2010 02:29
af Frost
Ó átti eftir að bæta við skjáinn sem að ég er að nota við tölvuna.

Re: Ps2 í skjá?

Sent: Fös 19. Feb 2010 04:17
af Enginn
Frost skrifaði:Ó átti eftir að bæta við skjáinn sem að ég er að nota við tölvuna.


Já kallinn minn, væri fínt að fá allar uplýsingar.

Re: Ps2 í skjá?

Sent: Fös 19. Feb 2010 12:53
af hagur
BENQ skjárinn er með VGA og DVI eftir því sem ég kemst næst.

Playstation 2 er líklega bara með scart/composite/s-video útgang, nema maður kaupi einhvern aukabúnað.

Þá þarftu VGA breytibox, sem getur tekið við þessum gömlu góðu analog video merkjum og convertað í VGA.

T.d þetta hér: http://www.computer.is/vorur/7263/

Re: Ps2 í skjá?

Sent: Fös 19. Feb 2010 12:57
af Frost
ok snilld :D