Síða 1 af 1

32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 03:32
af Enginn
http://www.amazon.com/Patriot-Signature-Solid-State-PS32GS25SSDR/dp/B002WHAD0G/ref=sr_1_2?ie=UTF8&s=electronics&qid=1265313099&sr=8-2

Tók eitt stykki svona, er að vona að þetta sé alveg nóg fyrir W7. Ef einhver er með W7 á SSD endilega kommenta.

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 07:40
af vesley
já þetta ætti að vera nóg. ef þú s.s. hefur allt annað eins og leiki og stór forrit á öðru disk

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 11:43
af Gunnar
er með öll mín forrit og leiki og stýrikerfi á ssd sem er 60 GB og það eru 10.5GB laus. er reyndar með GTA nýja inná sem tekur 15+GB

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 11:55
af SteiniP
hreint setup af win7 ultimate tekur eitthvað um 10-15GB.
Og það þarf ekkert að defragga SSD þannig það sakar ekkert að fylla hann alveg, bara skilja eftir smá pláss fyrir page file

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 13:08
af mind
SteiniP skrifaði:hreint setup af win7 ultimate tekur eitthvað um 10-15GB.
Og það þarf ekkert að defragga SSD þannig það sakar ekkert að fylla hann alveg, bara skilja eftir smá pláss fyrir page file


Ekki rétt, þú vilt reyna forðast að fylla SSD diska svo þú sért ekki að svelta minnisstýringuna um vinnslupláss, ef þú gerir það hægist á ferlinu.

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fim 18. Feb 2010 13:59
af chaplin
Það á aldrei að defragga SSD diska, nema þú viljir eyðileggja þá talsvert fyrr.

Re: 32GB SSD nóg for W7?

Sent: Fös 19. Feb 2010 02:29
af Enginn
Tók 64gb disk í staðinn og er með annan WD 1tb 7200 RPM.