gömul tölva frá 96 vandamál!


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf biturk » Mið 17. Feb 2010 23:56

ég var að taka gömlu tölvuna hennar mömmu sem var lagt fyrir einum 6 eða 7 árum.

enginn virðist samt muna af hverju henni var lagt :lol: en hún startar sér sem er góðs viti, ég man bara að hún var orðinn frekar hæg undir það síðasta en mig langar samt að starta henni til að komast í eeeeeeld gömul gögn sem ég á þar.

ég er með spurningu!


á þessu móðurborði....er eitt tengi fyrir mús eða lyklaborð og það er eins og stór útgáfa af ps\2 tengi... hvort er það fyrir mús eða lyklaborð

og....hvernig í ósköpunum var þá músin (eða lyklaborðið, fer eftir hvort tengist í stóra pluggið) tengt í tölvuna.


þetta er eina tengið á móðurborðinu og síðann eru nokkur spjöld í henni (hljóðkort, skjákort, innrhingimódem :lol: og eitt spjald sem að er með tengi sem er eins og karlkyns skjákortstengi og serial prentaraporti og eitt spjald sem er með nákvæmlega eins þannig tengi nema bara kalltengi)

ef einhver hjérna er nógu gamall til að muna mætti hann endilega segja mér aðeins til :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf dadik » Fim 18. Feb 2010 00:05

Lyklaborðið fer í stóra hringinn eins og þú hefur fattað.

Músin hefur væntanlega verið serial og verið tengd við annað af aukspsjöldunum.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Feb 2010 00:06

Þetta tengi heitir DIN tengi og það fæst converter t.d í Tölvutek



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf Frost » Fim 18. Feb 2010 00:09

Pandemic skrifaði:Þetta tengi heitir DIN tengi og það fæst converter t.d í Tölvutek


Veit ekki af hverju... En mér finnst skondið að þú sagðir í Tölvutek :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 00:09

og hverni lýtur það tengi út :)

þakka ykkur annars fyrir hehe

þú veist ekki hað það kostar í tölvutek hjá þér er það :roll:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Feb 2010 00:12




Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf andribolla » Fim 18. Feb 2010 00:12

ef þú ert að reyna að ná gögnum af disknum afhverju tekuru hann þá ekki bara úr tölvuni og setur hann i usb flakkara ?




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 00:28

tjahh..


aðallega að því að mig langar líka aðeins að skoða mig um aftur í windows 95 :lol:


en þakka ykkur fyrir annars var ég meira að spá í mynd af hinu tenginu :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Feb 2010 01:41

Mynd Svona er converterinn
Mynd Svona er tengið væntanlega?




Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 01:44

nei þú veist, ég er að meina tengið fyrir músina þá.

ekki þetta, þetta tengi er á móðurborðinu...


ég er að meina það sem er auka á einskonar korti :P


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf methylman » Fim 18. Feb 2010 01:50

COM port Serial lítur út eins og öfugt VGA tengi RS232 http://images.google.is/images?q=rs+232 ... CC0QsAQwBA



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf BjarniTS » Fim 18. Feb 2010 02:38

Horfðu bara á youtube video af windows 95 eða eitthvað , tengdu þennan disk við flakkara og málið er dautt.


Nörd


Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf biturk » Fim 18. Feb 2010 02:43

ég á góðar minningar frá windows 95 svo mig langar að komast aðeins inn í það aftur :8)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf SteiniP » Fim 18. Feb 2010 10:00

biturk skrifaði:ég á góðar minningar frá windows 95 svo mig langar að komast aðeins inn í það aftur :8)

Settu bara upp Windows 95 á virtual vél... þ.e. nema þú viljir upplifa harðdiska skruðningana og hægaganginn aftur :lol:



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: gömul tölva frá 96 vandamál!

Pósturaf gardar » Sun 21. Feb 2010 15:05

Hvað er þetta með ykkur drengir, leyfið manninum að fikta í gömlu vélinni.

Svo þegar búið er að bjarga gögnum af vélinni þá er hægt að dunda sér við að setja upp lightweight stýrikerfi og hugbúnað, það er virkilega skemmtilegt sport :wink: