Held örugglega að þetta sé ekki til hjá computer.is, allavega fann ég þetta ómögulega þegar ég leitaði þar í gær.... Hinsvegar er mögulegt að þar sé til DVI-RCA component... Er hinsvegar búin að finna þetta hjá
http://www.sm.is og elko og þetta kostar að sjálfsögðu nýra og hálfan handlegg!
En ég var að hugsa um að nota þetta til að tengja tölvuna mína við sjónvarpið... er að vísu ekki 100% viss um að kjákortið í tölvunni styði þetta... (hefur einhver hugmynd um hvernig ég get séð það?)