Síða 1 af 1

Hljóðkort / Headphone combo

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:35
af Sydney
Er að íhuga það að fá mér annaðhvort HD555 eða HD595 headphones. Notkunin væri þá tölvuleikir, tónlist og kvikmyndir, allt beint úr tölvunni. Þá er ég að spá í að fjárfesta í Asus Xonar hljóðkort, þar sem ég er bara með SupremeFX II sem er tæknilega séð "onboard" sound.

Er ég að ná að nýta HD595 án þess að vera með utanaðliggjandi amp? En ef
eg er með dedicated hljóðkort?

Ef ég sleppi því að fá mér hljóðkort, væri á ekki munurinn á 555 og 595 algjört waste of money ef ég er með onboard?