Er að íhuga það að fá mér annaðhvort HD555 eða HD595 headphones. Notkunin væri þá tölvuleikir, tónlist og kvikmyndir, allt beint úr tölvunni. Þá er ég að spá í að fjárfesta í Asus Xonar hljóðkort, þar sem ég er bara með SupremeFX II sem er tæknilega séð "onboard" sound.
Er ég að ná að nýta HD595 án þess að vera með utanaðliggjandi amp? En ef
eg er með dedicated hljóðkort?
Ef ég sleppi því að fá mér hljóðkort, væri á ekki munurinn á 555 og 595 algjört waste of money ef ég er með onboard?
Hljóðkort / Headphone combo
-
Sydney
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hljóðkort / Headphone combo
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED