Síða 1 af 1

Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:19
af CendenZ
Jæja...... ég er með disk í höndunum frá látnum einstakling sem ég þarf svona helst að reyna bjarga einhverjum gögnum af.

En þetta er Quantum Mac diskur, Quantum Prodrive LPS. Eprom 1990.
já, þetta er 20 ára gamall diskur sem var í notkun. Ég ætlaði að byrja á honum en þá er IDE tengið öðruvísi en í dag, svo þetta verður ekki jafn auðvelt og hinir diskarnir sem ég náði að recovera af fullt af myndum.

Tengið er 50 pin og ég væri feginn ef einhver hérna hefur þurft að recovera svona gamlan disk, hvort það séu til adapterar eða þarf ég að redda mér 20 ára gamalli working Mac tölvu? :lol:

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:24
af beatmaster
Er þetta ekki 50 pin SCSI diskur?

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:27
af Gúrú
CendenZ skrifaði:frá látnum einstakling


TMI. :lol:

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:29
af coldcut
ég mæli með að þú ræðir við menn á Maclantic eða mac.vaktin.is um þetta :p

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:34
af biturk
heirðu, geturu fundið mynd af þessu tengi?

ég var niðrí grasrót í dag og sá gamalt tengispjald í pci tölvu með afbigðrilegu tengi og spurði mannin þar hvað þetta væri og hann sagði að þett ahefði verið tengi fyrir gamla mac diska.

ég held hann sé ekki búnað henda þessu og ég get án efa fengið þetta hjá honum og lánað þér eða látið þig fá ef það passar.


var ekkert ólíkt ide tengi nema bara aðeins mjórra og aðeins öðruvísi í laginu, ég þekki það strax ef ég sé mynd af þessu hjá þér.

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:37
af biturk
Mynd

er svipað þessu

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 22:38
af beatmaster

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:10
af CendenZ
beatmaster skrifaði:Er þetta ekki 50 pin SCSI diskur?

nei nei, þetta er alveg eins og IDE.

biturk skrifaði:heirðu, geturu fundið mynd af þessu tengi?

ég var niðrí grasrót í dag og sá gamalt tengispjald í pci tölvu með afbigðrilegu tengi og spurði mannin þar hvað þetta væri og hann sagði að þett ahefði verið tengi fyrir gamla mac diska.

ég held hann sé ekki búnað henda þessu og ég get án efa fengið þetta hjá honum og lánað þér eða látið þig fá ef það passar.


var ekkert ólíkt ide tengi nema bara aðeins mjórra og aðeins öðruvísi í laginu, ég þekki það strax ef ég sé mynd af þessu hjá þér.


já, hvað er grasrót og hvernig kemst maður þangað ?
Þetta er pottþétt það sem þú ert að tala um!

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:24
af beatmaster
50 pin SCSI lýtur út alveg eins og IDE

Sjá hér mynd 68 pin SCSI í 50 pin SCSI
Mynd

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:26
af biturk
CendenZ skrifaði:
beatmaster skrifaði:Er þetta ekki 50 pin SCSI diskur?

nei nei, þetta er alveg eins og IDE.

biturk skrifaði:heirðu, geturu fundið mynd af þessu tengi?

ég var niðrí grasrót í dag og sá gamalt tengispjald í pci tölvu með afbigðrilegu tengi og spurði mannin þar hvað þetta væri og hann sagði að þett ahefði verið tengi fyrir gamla mac diska.

ég held hann sé ekki búnað henda þessu og ég get án efa fengið þetta hjá honum og lánað þér eða látið þig fá ef það passar.


var ekkert ólíkt ide tengi nema bara aðeins mjórra og aðeins öðruvísi í laginu, ég þekki það strax ef ég sé mynd af þessu hjá þér.


já, hvað er grasrót og hvernig kemst maður þangað ?
Þetta er pottþétt það sem þú ert að tala um!


þetta er á akureyri, ég fer þangað á morgun, ég skal gá hvort ég geti ekki fengið þetta allaveganna lánað hjá þeim eða gefins, ég held alveg örugglega að þeir hafi ætlað að henda þessu stykki þó ég sé ekki viss um það.

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:28
af CendenZ
úúú ókei, þetta gæti þá verið 50 pin scsi!

mér bara datt ekki í hug að scsi væri í 20 ára gömlum mac vélum! Hvað þá single drive :lol:

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:30
af beatmaster
Hérna er kort svipað og biturk er að tala um

Það heitir "Adaptec PCI SCSI Controller Card Apple MAC 50 pin"

Re: Bjarga Mac disc

Sent: Mán 15. Feb 2010 23:51
af CendenZ
Takk allir, sérstaklega Beatmaster!

Þetta er 50 pin útgáfan af scsi, ég hef bara notað 68pin tengið svo ég hafði bara aldrei séð þetta áður :lol:
Ég redda mér scsi pci korti í vinnunni, annars leita ég hingað :wink: