Síða 1 af 1
windows install stoppar.
Sent: Mán 15. Feb 2010 21:59
af mercury
Var að finna nokkra ára tölvu, prufaði að kveikja á henni og hún startaði sér. fór í gegnum móðurborðs overview dótið og ekki lengra. áhvað að henda disk í og installa xp. fer af stað en stoppar alltaf í intallinu. búinn að prufa annan harðan disk og það var alveg sama sagan. einhver hugmynd um hvað þetta getur verið?
*edit* stoppar ekki alltaf á sama stað.
*edit* búinn að runna memtest. það kom ekkert út úr því.
Re: windows install stoppar.
Sent: Mán 15. Feb 2010 22:38
af lukkuláki
Bilað drif eða cd diskur ?
Re: windows install stoppar.
Sent: Þri 16. Feb 2010 17:21
af mercury
búinn að skipta um drif og búinn að reyna að installa ubuntu og win xp virkaði hvorugt ætla að prufa Mint 8 ef það virkar ekki þá er einhvað af vélbúnaðinum. móðurborð eða örgjörva.
Re: windows install stoppar.
Sent: Þri 16. Feb 2010 18:02
af SteiniP
hitavandamál?
Kælikrem þornar með tímanum. Það gæti verið að valda því að örrinn, eða jafnvel kubbasettið ofhitni og tölvan slökkvi á sér.
Re: windows install stoppar.
Sent: Þri 16. Feb 2010 19:24
af mercury
tjahh ég áhvað að rífa allt úr sambandi áðan, hreinsaði gamla kremið sem var eins og gamalt þéttikítti, setti nýtt krem í staðin. tengdi allt aftur. " sá ekkert að neinu " setti í gangi prufaði 3setup diskinn. komst í gegnum fyrsta hlutann af installinu en neinei heldur áfram að frjósa á mig. restartaði strax og ég sá að hun var frosin. tékkaði hitann cpu 38°c og system einhvað mjög svipað undir 40°c amk er örrinn ekki bara að gefa sig eða ?