Fahcore

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Fahcore

Pósturaf Black » Mán 15. Feb 2010 20:59

Getur einhver sagt mér hvað Fahcore.exe er ;Þ ég sé alltaf í Processinu hja mer í taskmanager Fahcore_b4 Fahcore_74 fahcore_78 og fah.exe,, :I og tölvan er alveg að vinnaí botni og cpu er í 100% alltaf nema ég geri Kill process,, síðan er líka System idle power e-ð og það er alltaf í svona 95-100 :?:

þannig ef einhver gæti frætt mig betur um hvað þetta er væri það ágætt :D


:arrow: Gleðilegan Bolludag, "bolla bolla" -.-


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf Gúrú » Mán 15. Feb 2010 21:07

Folding-At-Home sem að þú installaðir og ákvaðst að leyfa því að nota allt örgjörvaafl sem að þú ert ekki að nýta, og mun það ávallt nýta örgjörvann að fullnustu.

System IDLE er það sem að þú ert ekki að nota, hence: System IDLE Process %


Modus ponens

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf KrissiK » Mán 15. Feb 2010 21:15

ég tók þetta shit út úr tölvuni hjá mér því að örgjörvinn var alltaf á 100% og var ad grillast i 70-80°C ... og nuna heldur hann ser i 50 - 75 °C


:guy :guy

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf chaplin » Mán 15. Feb 2010 21:16

KrissiK skrifaði:ég tók þetta shit út úr tölvuni hjá mér því að örgjörvinn var alltaf á 100% og var ad grillast i 70-80°C ... og nuna heldur hann ser i 50 - 75 °C

Þetta er mjööög hátt ef hann er ekki á neinni keyrslu.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf KrissiK » Mán 15. Feb 2010 21:19

reyndar.. því að ég er með stock kælingu og versta kassa sem maður getur ímyndað sér! .. upgrade í sumar.. :)


:guy :guy


oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf oskarom » Mán 15. Feb 2010 21:37

KrissiK skrifaði:ég tók þetta shit út úr tölvuni hjá mér því að örgjörvinn var alltaf á 100% og var ad grillast i 70-80°C ... og nuna heldur hann ser i 50 - 75 °C


Ekki kalla e-ð sem þú veist ekkert um "shit". Folding@Home er lang stærsta distributed computing cluster sem til er. En reikniafköst eru um 8099 TFLOPS, til að saman burðar þá er Jaguar vélin frá Cray, sem trónir nú efst á top500.org listanum yfir ofurtölvur, að skila 1759 max TFLOPS.

Öll þessi TFLOPS fara svo í að útreikninga til að hjálpa þeim sem vinna við þetta project hjá Stanford í bandaríkjunum að skilja hvornig protein "folda" í frumum. EF við getum náð skilningi á því er talið að það sé lykillinn að því að finna lækningu við hlutum eins og krabbameini og ýmsum hrörnunar sjúkdómum.

Ég er með FAH upp sett á servernum mínum heima, PS3 vélin mín foldar líka stundum og ég er ennþá að bíða eftir alvöru FAH client fyrir HD5850 kortið mitt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf chaplin » Mán 15. Feb 2010 21:48

KrissiK skrifaði:reyndar.. því að ég er með stock kælingu og versta kassa sem maður getur ímyndað sér! .. upgrade í sumar.. :)

Þú skilur samt ekki, meðal hitinn á kjarnanum þínum ætti að vera ca. 20-30°c @ idle. Á load með stock kælingu kannski 40-50°c. Myndi íhuga að rykhreinsa tölvna vel og skipta um kælikrem á örgjörvanum. Einnig mæta etv. 1 viftu á kassann. Hvað ertu annars með margar viftur í kassanum, hverjar blása inn og hverjar út?



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fahcore

Pósturaf KrissiK » Þri 16. Feb 2010 20:04

daanielin skrifaði:
KrissiK skrifaði:reyndar.. því að ég er með stock kælingu og versta kassa sem maður getur ímyndað sér! .. upgrade í sumar.. :)

Þú skilur samt ekki, meðal hitinn á kjarnanum þínum ætti að vera ca. 20-30°c @ idle. Á load með stock kælingu kannski 40-50°c. Myndi íhuga að rykhreinsa tölvna vel og skipta um kælikrem á örgjörvanum. Einnig mæta etv. 1 viftu á kassann. Hvað ertu annars með margar viftur í kassanum, hverjar blása inn og hverjar út?


bara með eina á kassanum sem blæs út :S , og svo bara kælingu á örgjörvanum og skjákortinu.. :S


:guy :guy