Daginn,
Er að velta því fyrir mér að versla mér uppfærslu í tölvuna. Það sem ég er með í huga er eftirfarandi:
AMD Phenom II X4 955 Örgjörvi
http://www.amazon.com/AMD-Phenom-HDZ955 ... 529&sr=1-1
MSI 790FX-GD70 móðurborð
http://www.amazon.com/MSI-790FX-GD70-4D ... 530&sr=1-1
XFX HD 5770 1gb skjákort
http://www.amazon.com/XFX-5770-Express- ... 532&sr=1-7
Nú vantar mig að vita, er ég að tapa miklu á að fara ekki í 965 örgjörvan? (Ætti ég jafnvel að skoða einhvern annan?)
Er eitthvað annað sem ég ætti að skoða frekar heldur en eitthvað af þessu?
Þar sem ég hef alltaf verið nVidia maður þá væri fínt að fá feedback á skjákortið, hvort það sé eitthvað annað sem meira vit er í.
Hefur enihver ráðleggingar með gott bang for the buck minni?
Kv. Klaufi
Vantar álit fróðra manna...
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar álit fróðra manna...
Ekki svo mikill munur á 955 og 965
Getur séð samanburð hérna http://www.tomshardware.com/charts/2009 ... .html?prod[2780]=on&prod[2607]=on
Og miðað við það að BE örrarnir yfirklukkast eins og ekkert sé, þá er þetta ágætis bang for the buck.
5xxx línan frá ATi er stálið í dag. Nvidia eiga ekkert í þá eins og er. Næsta fyrir ofan þetta væri HD 5850 sem er nánast helmingi öflugra en helmingi dýrara líka.
Getur séð samanburð hérna http://www.tomshardware.com/charts/2009 ... .html?prod[2780]=on&prod[2607]=on
Og miðað við það að BE örrarnir yfirklukkast eins og ekkert sé, þá er þetta ágætis bang for the buck.
5xxx línan frá ATi er stálið í dag. Nvidia eiga ekkert í þá eins og er. Næsta fyrir ofan þetta væri HD 5850 sem er nánast helmingi öflugra en helmingi dýrara líka.