Kaupa skjákort í BNA


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Kaupa skjákort í BNA

Pósturaf Gerbill » Lau 13. Feb 2010 22:50

Ef að þið væruð að fara til Bandaríkjanna (nánar tiltekið Florida) er einhver búð sem þið munduð helst vilja fara í til að versla skjákort?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa skjákort í BNA

Pósturaf blitz » Lau 13. Feb 2010 23:12

Láta http://www.newegg.com senda á hótelið?


PS4


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa skjákort í BNA

Pósturaf Enginn » Fös 19. Feb 2010 17:54

blitz skrifaði:Láta http://www.newegg.com senda á hótelið?


Nei, ekki newegg. Amazon er orðið ódýrar í nánast öllu, ég pantaði draslið mitt af Amazon og það var svona 50 dollurum ódýrar en Newegg.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa skjákort í BNA

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 18:14

Ef að microcenter er í Florida þá er það snilldar búð fyrir þig. Keypti þar örgjörva, móðurborð og minni í undirskrift fyrir um 70þ kr isl.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa skjákort í BNA

Pósturaf Enginn » Lau 20. Feb 2010 01:18

SteiniP skrifaði:Ef að microcenter er í Florida þá er það snilldar búð fyrir þig. Keypti þar örgjörva, móðurborð og minni í undirskrift fyrir um 70þ kr isl.


Nei, ekki staðsett í FL.