SSD í ferðavél
Sent: Lau 13. Feb 2010 12:08
Smá reynslusaga.
Við settum SSD drif (128GB Kingston SSDNow V-Series) í gamla ferðavél í gær - rúmlega þriggja ára HP 8510p. Drifið sjálft er ekkert spes miðað við það besta sem er í boði í dag - 100MB/sek les / 70 MB/sek skrif. Tilgangurinn var að sjá hvort að þetta skipti einhverju verulegu máli. Ég var svosem ekkert spes trúaður á þetta, enda drifið sjálft frekar neðralega í flutningshraða miðað við nýjustu drifin í dag.
En punkturinn er - þvílíkur munur! Jafvel með þessari græju var vélin eins og eldflaug. Forrit opnuðust á innan við sekúndu - engin bið eftir neinu. Við mældum reyndar ekki boot-ið en gerum það líklega í næstu viku. First impressions benda til að þessi vél (rúmlega 3. ára) sé sprækari í almennri vinnslu en nýju vélarnar sem við keyptum í Janúar. Ótrúlegur munur.
Við settum SSD drif (128GB Kingston SSDNow V-Series) í gamla ferðavél í gær - rúmlega þriggja ára HP 8510p. Drifið sjálft er ekkert spes miðað við það besta sem er í boði í dag - 100MB/sek les / 70 MB/sek skrif. Tilgangurinn var að sjá hvort að þetta skipti einhverju verulegu máli. Ég var svosem ekkert spes trúaður á þetta, enda drifið sjálft frekar neðralega í flutningshraða miðað við nýjustu drifin í dag.
En punkturinn er - þvílíkur munur! Jafvel með þessari græju var vélin eins og eldflaug. Forrit opnuðust á innan við sekúndu - engin bið eftir neinu. Við mældum reyndar ekki boot-ið en gerum það líklega í næstu viku. First impressions benda til að þessi vél (rúmlega 3. ára) sé sprækari í almennri vinnslu en nýju vélarnar sem við keyptum í Janúar. Ótrúlegur munur.