Síða 1 af 1
Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:01
af Frost
Sælir. Eins og sumir þekkja hef ég verið í miklum vandræðum með skjákortin. Efra skjákortið mitt er stndum að fara í mikinn hita og fann "temporary" lausn á vandanum. Setti viftu á hliðina sem að kælir ekkert rosa vel en hefur gert eitthvað.
Er ekki málið að fara bara í nýjan kassa? Þarf að fá einhvern kassa sem að kælir vel skjákortin. Er þá ekki HAF 922/932 málið? Hef líka verið að skoða CM690 mikið.
Hvaða kassi er bestur fyrir þetta og líka að spá í "budgetinn".
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:08
af vesley
kortið nokkuð fullt af ryki?
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:12
af Frost
vesley skrifaði:kortið nokkuð fullt af ryki?
Nei búinn að rykhreinsa vel með loftdælu.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:23
af SteiniP
Ertu viss um að það sé ekki fullt af ryki?
Það dugar ekki bara að blása inn í kælinguna, þá ertu bara að dreifa rykinu yfir kortið. Þú verðir að taka plastið af, ef það er svoleiðis, og blása vel úr kælingunni. Gott að skipta líka um kælikrem í leiðinni.
En HAF922 ætti að duga. Þá geturðu sett viftur á hliðina og botninn í kassanum sem blása nánast beint á skjákortin.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:24
af vesley
HAF kassarnir eru mjög góðir og cm690 líka. getur prufað að skoða líka einhverja eins og NZXT og fleiri.
grunar að þetta getur bara verið turninum þínum að kenna. þar sem það er ekkert intake á honum.
en hvað er kortið eiginlega að hitna mikið?
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:38
af Gunnar
í CM690 þá getur sett 2 viftur á hliðina . neðri viftan blæs beint á skákortið mitt efra ef ég væri með viftu þar.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:44
af Frost
SteiniP skrifaði:Ertu viss um að það sé ekki fullt af ryki?
Það dugar ekki bara að blása inn í kælinguna, þá ertu bara að dreifa rykinu yfir kortið. Þú verðir að taka plastið af, ef það er svoleiðis, og blása vel úr kælingunni. Gott að skipta líka um kælikrem í leiðinni.
En HAF922 ætti að duga. Þá geturðu sett viftur á hliðina og botninn í kassanum sem blása nánast beint á skjákortin.
Það er ekki þannig kæling. Kælingin var fjarlægð þegar ég var að hreinsa.
vesley skrifaði:HAF kassarnir eru mjög góðir og cm690 líka. getur prufað að skoða líka einhverja eins og NZXT og fleiri.
grunar að þetta getur bara verið turninum þínum að kenna. þar sem það er ekkert intake á honum.
en hvað er kortið eiginlega að hitna mikið?
Það fór í 100°c í furmark og ég var einmitt að spá hvort að NZXT væri ekki góður.
Gunnar skrifaði:í CM690 þá getur sett 2 viftur á hliðina . neðri viftan blæs beint á skákortið mitt efra ef ég væri með viftu þar.
Já það væri góð hugmynd að skoða það.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:45
af vesley
100°C í Furmark ætti ekki beint að vera alvarlegt. forritið er gert til að baka kortið þitt. og ef það crashaði ekki þá ætti það ekki að vera vandamál.

ágætlega algengt að 8800gt kortin séu um 100°C í furmark og öðrum stress prófum.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:56
af Frost
vesley skrifaði:100°C í Furmark ætti ekki beint að vera alvarlegt. forritið er gert til að baka kortið þitt. og ef það crashaði ekki þá ætti það ekki að vera vandamál.

ágætlega algengt að 8800gt kortin séu um 100°C í furmark og öðrum stress prófum.
Ok gott að vita það. Var að spila BFBC2 í langan tíma og ekkert fraus. Ætla samt ekki að taka neina sénsa, ætla að kaupa einhverja af þessum kössum sem að við höfum verið að ræða um. Eini gallinn við NZXT sem að ég sé að hann er ekki mikið "eye candy"

Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 20:58
af vesley
Frost skrifaði:vesley skrifaði:100°C í Furmark ætti ekki beint að vera alvarlegt. forritið er gert til að baka kortið þitt. og ef það crashaði ekki þá ætti það ekki að vera vandamál.

ágætlega algengt að 8800gt kortin séu um 100°C í furmark og öðrum stress prófum.
Ok gott að vita það. Var að spila BFBC2 í langan tíma og ekkert fraus. Ætla samt ekki að taka neina sénsa, ætla að kaupa einhverja af þessum kössum sem að við höfum verið að ræða um. Eini gallinn við NZXT sem að ég sé að hann er ekki mikið "eye candy"

NZXT eiga fullt af flottum turnum

bara finna eitthvern flottann og bjalla við friðjón á buy.is

Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 21:08
af Frost
vesley skrifaði:Frost skrifaði:vesley skrifaði:100°C í Furmark ætti ekki beint að vera alvarlegt. forritið er gert til að baka kortið þitt. og ef það crashaði ekki þá ætti það ekki að vera vandamál.

ágætlega algengt að 8800gt kortin séu um 100°C í furmark og öðrum stress prófum.
Ok gott að vita það. Var að spila BFBC2 í langan tíma og ekkert fraus. Ætla samt ekki að taka neina sénsa, ætla að kaupa einhverja af þessum kössum sem að við höfum verið að ræða um. Eini gallinn við NZXT sem að ég sé að hann er ekki mikið "eye candy"

NZXT eiga fullt af flottum turnum

bara finna eitthvern flottann og bjalla við friðjón á buy.is

Það er náttúrulega hægt.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 21:13
af kazgalor
Ég er með þennann:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1244Hann er mikið flottari en þessi mynd sýnir, getur skoðað hann betur á google.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 21:16
af Frost
Hann lookar vel þegar hann er svartur. En eru vifturnar staðsettar nógu lágt á hliðinni til að þær blási á kortin?
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 22:35
af littli-Jake
Ef þig langar í góðan kassa fáðu þér Antec P18x alveg snildar loftflæði og agalega þægileg hönnun. Svo er þetta gjörsamlega hljóðlaust
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Mið 10. Feb 2010 22:38
af Frost
littli-Jake skrifaði:Ef þig langar í góðan kassa fáðu þér Antec P18x alveg snildar loftflæði og agalega þægileg hönnun. Svo er þetta gjörsamlega hljóðlaust
Vantar kassa með viftum á hliðinni til að kæla skjákortin.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 10:04
af corflame
Góðir kassar kosta helling, af hverju færðu þér ekki bara nýtt skjákort sem afkastar sama eða meira en núverandi SLI dæmi?
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 10:05
af Kobbmeister
corflame skrifaði:Góðir kassar kosta helling, af hverju færðu þér ekki bara nýtt skjákort sem afkastar sama eða meira en núverandi SLI dæmi?
Því hann er nýbúinn að kaupa seinna kortið.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 10:24
af Godriel
held að þetta sé málið fyrir þig ef þú ert eitthvað að spá í ofhitnun, ef þú setur hana í mineral olíu geturðu runnað tölvuna stable í yfir 90°C í marga mánuði án þess að drepa tölvuna

Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 16:20
af Frost
corflame skrifaði:Góðir kassar kosta helling, af hverju færðu þér ekki bara nýtt skjákort sem afkastar sama eða meira en núverandi SLI dæmi?
Betra að fá sér kassa en nýtt skjákort. Ekkert voða sniðugt líka því 8800GT eru sjúk í SLI.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 19:59
af littli-Jake
Frost skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ef þig langar í góðan kassa fáðu þér Antec P18x alveg snildar loftflæði og agalega þægileg hönnun. Svo er þetta gjörsamlega hljóðlaust
Vantar kassa með viftum á hliðinni til að kæla skjákortin.
Rangt. Í Þessum kössum er vifta fyrir framan efra HDD bayið. getur montað aðra viftu aftan á það og færð mjög gott loftflæði á skjákortið
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 20:02
af chaplin
Skal skipta um kælikrem og rykhreinsa þau 100% fyrir 4.000kr, 3.000kr ef þú kemur með MX-2 kælikrem.
Re: Skjákort að ofhitna
Sent: Fim 11. Feb 2010 20:03
af Frost
littli-Jake skrifaði:Frost skrifaði:littli-Jake skrifaði:Ef þig langar í góðan kassa fáðu þér Antec P18x alveg snildar loftflæði og agalega þægileg hönnun. Svo er þetta gjörsamlega hljóðlaust
Vantar kassa með viftum á hliðinni til að kæla skjákortin.
Rangt. Í Þessum kössum er vifta fyrir framan efra HDD bayið. getur montað aðra viftu aftan á það og færð mjög gott loftflæði á skjákortið
Samt betra að hafa vifturnar á hliðinni.