Síða 1 af 1
Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 17:06
af BjarniTS
Forrit sem gefur manni hvað nákvæmastar vélbúnaðarupplýsingar með nöfnum og týpunúmerum helst
?.
T.d fyrir
Skjákort
Hljóðkort
Netkort
örgjörva
Og svo framvegis.
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 17:07
af hagur
DxDiag .... ?
SiSoft Sandra .... ?
Svona það sem mér dettur fyrst í hug.
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 17:15
af Lexxinn
speccy...
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 17:22
af littli-Jake
PcWizard gefur þér allt upp sem þú vilt vita. Einstaklega þægilegt og einfalt forrit
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 17:45
af Legolas
EVEREST Ultimate Edition
EVEREST Ultimate Edition
EVEREST Ultimate Edition

Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 18:24
af BjarniTS
takk allir
vélin
PC Wizard 2010 Version 1.93
------------------------------------------------------------------------------------------
Owner: Moster
User: Moster
Operating System: Windows 7 Enterprise Professional 6.01.7600
Report Date: miðvikudagur 10 febrúar 2010 at 18:20
------------------------------------------------------------------------------------------
<<< System Summary >>>
> Mainboard : NEC COMPUTERS INTERNATIONAL Rhea B
> Chipset : Intel i852GM
> Processor : Intel Celeron M @ 1396 MHz
> Physical Memory : 512 MB (2 x 256 DDR-SDRAM )
> Video Card : Standard VGA Graphics Adapter
> Hard Disk : IC25N060ATMR04-0 (60 GB)
> DVD-Rom Drive : MATSHITA DVD-RAM UJ-841S ATA Device
> Network Card : Ralink RT2500 802.11 CardBus Reference Card
> Network Card : RTL8139/810x Fast Ethernet Adapter
> Operating System : Windows 7 Enterprise Professional 6.01.7600
> DirectX : Version 11.00
> Windows Performance Index : 1.0
gat nú verið að það sem mig vantaði mest væri ekki að koma eðlilega fram.
en það er format , þessi vél er nono á seven.
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Mið 10. Feb 2010 19:04
af Revenant
Ég hef notað
HWiNFO32 sem er freeware
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 15:06
af gardar
lspci
cat /proc/cpuinfo
cat /proc/meminfo
lshw
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 15:33
af coldcut
gardar skrifaði:lspci
cat /proc/cpuinfo
cat /proc/meminfo
lshw
sýnist hann nú vera að biðja um fyrir Windows

Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 15:41
af gardar
Maður verður alltaf að benda mönnum á linux forrit í leiðinni, svona til öryggis

Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 16:01
af coldcut
gardar skrifaði:Maður verður alltaf að benda mönnum á linux forrit í leiðinni, svona til öryggis

það er rétt!
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 18:55
af Fumbler
Svo er það alltaf CPU Z frá CPU ID
http://www.cpuid.com/cpuz.php
Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 19:09
af beatmaster
Everest Ultimate Edition, ekkert annað kemst nálægt því, það kostar reyndar

Re: Forrit sem gefur manni vélbúnaðarupplýsingar?
Sent: Sun 21. Feb 2010 19:35
af techseven
Tveir þumlar upp fyrir forritinu sem er nefnt eftir fjalli...