Síða 1 af 1
HD 5450 vs. GT 220
Sent: Þri 09. Feb 2010 21:22
af Tappi
Sælir
Ati HD 5450 eða
Nvidia GT 220Hvort kortið er betra HTPC kort þegar leikjaspilun er ekki í dæminu??
Þá er ég aðallega að velta fyrir mér 1080p spilun.
Það sem heillar mig líka við 5450 er passive cooling(engin vifta). Er viftan á GT 220 samt ekki helvíti hljóðlát?
Re: HD 5450 vs. GT 220
Sent: Þri 09. Feb 2010 21:31
af SteiniP
Bæði eru feikinóg fyrir 1080p afspilun.
Og mig minnir að GT 220 sé til viftulaust líka.
Taktu bara það sem er ódýrara.
Re: HD 5450 vs. GT 220
Sent: Þri 09. Feb 2010 23:00
af sakaxxx
þetta er frekar mikið overkill ef þú ert bara að fara horfa á myndir
Microsoft recommends:
Minimum Configuration (to play 720p video)
Windows XP
Windows Media Player 9 Series
2.4 GHz processor or equivalent
384 MB of RAM
64 MB video card
DVD drive
1024 x 768 screen resolution
16-bit sound card
Speakers
Optimum Configuration (to play 1080p video with 5.1 surround sound)
Windows XP
Windows Media Player 9 Series
3.0 GHz processor or equivalent
512 MB of RAM
128 MB video card
1920 x 1440 screen resolution
DirectX 9.0
DVD drive
24-bit 96 kHz multichannel sound card
5.1 surround sound speaker system
Re: HD 5450 vs. GT 220
Sent: Mið 10. Feb 2010 10:37
af Tappi
Síðan er alltaf spurning um fídusa.... T.d. geri ég kröfu um að skjákortið geti sent hljóðið með myndinni gegnum hdmi/dvi
Ati 5450 á líka að ráða við lossless bitstream audio output(Dolby True HD og DTS HD Master Audio) en GT220 styður það ekki.
http://www.hardwarecanucks.com/forum/ha ... iew-6.html
Re: HD 5450 vs. GT 220
Sent: Mið 10. Feb 2010 11:16
af Godriel
HD 5450 klárlega betra