Síða 1 af 1

Seagate AS v. NS

Sent: Mán 08. Feb 2010 14:51
af coldone
Spurningin mín er einföld og er beint til þeirra sem hafa reynslu af bæði Seagate AS og NS diskum (1000 GB). Er einhver raunverulegur munur á þessum diskum með notkun í venjulegri heimilisvél í huga? Vélin hjá mér er reyndar alltaf í gangi þannig að mín reynsla er af AS disk (ST31000333AS) sem hefur verið í vélinni í 1. ár. Ekki klikkað einu sinni en hvað veit maður, allt getur gerst.
Hvað haldið þið?

Re: Seagate AS v. NS

Sent: Mán 08. Feb 2010 15:10
af emmi
AS er gamla línan, mæli með nýju 7200.12 línunni frá Seagate sem er NS. :)

1TB 7200.11 diskurinn er með 3x333GB plattera meðan 7200.12 er með 2x500GB, hitna þar af leiðandi minna.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _1000_Sata

Re: Seagate AS v. NS

Sent: Mán 08. Feb 2010 15:35
af coldone
Það er nú ekki rétt, því samkvæmt Seagate er ST31000340NS diskurinn með 4 plötur og 8 hausa en ST31000528AS (7200.12) með 2 plötur og 4 hausa.