Síða 1 af 1

Er í vandræðum með sata2 diska

Sent: Fös 05. Feb 2010 19:12
af flottur
Málið er að ég er stýrikerfið sett upp á einum disk og síðan er ég með gögn á hinum disknum,þegar ég tengi þá í móðurborðið þá startar hún sér og kemst að windows logo-inu og síðan frýs hún,enn ef ég tengi bara stýriskerfisdiskin þá startar hún sér eðlilega.


Hvaða stillingum er ég að klikka á?

Þetta er AMD Móðurborð GA-MA69VM-S2
Er með XP stýrikerfi

Getur einhver leiðbeint mér í gegnum þetta?

Re: Er í vandræðum með sata2 diska

Sent: Fös 05. Feb 2010 19:27
af Legolas
bara prufa setja hinn diskinn í aðra tölu og sjá hvað gerist og láttu svo heyra í þér aftur

Re: Er í vandræðum með sata2 diska

Sent: Fös 05. Feb 2010 19:33
af flottur
Búin að því það var það fyrsta sem ég gerði,búin að tengja hana við 1-2 og 3,því ég er stýrikerfið á 0.

Er þetta eitthvað sem ég þarf að breyta í bios?