Harður diskur að syngja sitt síðasta?
Sent: Fim 04. Feb 2010 14:27
Sælir meistarar,
ég er hér með nokkurra ára gamlan Samsung SP1614N 160GB disk. Búinn að vera system diskur á Win Xp vél í dágóðan tíma.
Í gær kom ég að þessari tölvu og hún var dauð en ég hafði ekki slökkt á henni.
Ég reyni að ræsa hana en það gengur ekki, heyrist sérkennilegt tikk í harða disknum.
Hann sést í BIOS. Ég er núna með hann uppi á borði hjá mér í hýsingu og hann ræsist upp(ég heyri hann fara að snúast) en svo kemur tikk tikk alveg endalaust þegar hann þarf að faraa að lesa. Ég fæ upp í tölvuna found new hardware og diskinn en hann birtist ekk. Núna tikkar hann bara. Það er eins og leshaus eða eitthvað álíka sé fast og komist ekki af stað.
Er þetta bara lost case eða hvað segiði, á að prófa frystileiðina?
ég er hér með nokkurra ára gamlan Samsung SP1614N 160GB disk. Búinn að vera system diskur á Win Xp vél í dágóðan tíma.
Í gær kom ég að þessari tölvu og hún var dauð en ég hafði ekki slökkt á henni.
Ég reyni að ræsa hana en það gengur ekki, heyrist sérkennilegt tikk í harða disknum.
Hann sést í BIOS. Ég er núna með hann uppi á borði hjá mér í hýsingu og hann ræsist upp(ég heyri hann fara að snúast) en svo kemur tikk tikk alveg endalaust þegar hann þarf að faraa að lesa. Ég fæ upp í tölvuna found new hardware og diskinn en hann birtist ekk. Núna tikkar hann bara. Það er eins og leshaus eða eitthvað álíka sé fast og komist ekki af stað.
Er þetta bara lost case eða hvað segiði, á að prófa frystileiðina?