Sælir meistarar,
ég er hér með nokkurra ára gamlan Samsung SP1614N 160GB disk. Búinn að vera system diskur á Win Xp vél í dágóðan tíma.
Í gær kom ég að þessari tölvu og hún var dauð en ég hafði ekki slökkt á henni.
Ég reyni að ræsa hana en það gengur ekki, heyrist sérkennilegt tikk í harða disknum.
Hann sést í BIOS. Ég er núna með hann uppi á borði hjá mér í hýsingu og hann ræsist upp(ég heyri hann fara að snúast) en svo kemur tikk tikk alveg endalaust þegar hann þarf að faraa að lesa. Ég fæ upp í tölvuna found new hardware og diskinn en hann birtist ekk. Núna tikkar hann bara. Það er eins og leshaus eða eitthvað álíka sé fast og komist ekki af stað.
Er þetta bara lost case eða hvað segiði, á að prófa frystileiðina?
Harður diskur að syngja sitt síðasta?
-
Andri Fannar
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að syngja sitt síðasta?
það gerðist nákvæmlega það sama við mig tölvan var í fínu lagi og svo allitienu krassaði hún og diskurinn tikkar endalaust
þessi diskur er bara ónytur ekkert sem þú getur gert
þessi diskur er bara ónytur ekkert sem þú getur gert
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að syngja sitt síðasta?
getur reynt að frysta, er hvor sem er dottinn úr ábyrgð en frysting virkar í voða fáum tilfellum...
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur að syngja sitt síðasta?
Ef þú frystir hann, hafðu þá í anti static poka og sealed í zip-lock poka.
Ég myndi samt reyna nokkur recovery forrit fyrst.
Ég myndi samt reyna nokkur recovery forrit fyrst.