Kísildalur settu hann í fyrir mig í vikunni og þegar ég startaði tölvunni kom þetta upp:
Windows detected a hard disk problem
Back up your files immediately to prevent information loss, and then contact the computer
manufacturer to determine if yoyu need to repair or replace the disk.
-------
Er þetta diskurinn? Eða er hann e-h vitlaust tengdur?
Nýr HDD, villumelding.
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
gæti verið það já eða hann sé vitlaust instalaður í BIOS , efast samt að kisldalur hafi gert þannig mistök , farðu bara með diskinn og látu þá laga þetta , þeir áttu að setja hann upp 
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
Máni Snær
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
Vitlaus innstallaður í BIOS? Ég spurði hann hvort diskurinn virkaði og hann sagðist ekki hafa athugað það, gerði ráð fyrir því bara þar sem diskurinn er nýr.
Á að þurfa stilla þá eh inn í tölvuna ? Og ef svo er, eiga þá ekki þessir gæjar í Kísildal að vera með svoleiðis á hreinu? Þetta er í Antec P190 kassa og ég nenni ekki aftur með hana upp eftir.
Á að þurfa stilla þá eh inn í tölvuna ? Og ef svo er, eiga þá ekki þessir gæjar í Kísildal að vera með svoleiðis á hreinu? Þetta er í Antec P190 kassa og ég nenni ekki aftur með hana upp eftir.
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
efa þetta er ekki c:/ diskur þá þarftu bara driver eins og á öllu öðru , þeir eiga samt að vera með svona á hreinu uppi kisildal...
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
vá það þarf engann driver fyrir diskinn.
Prófaðu að keyra á honum diagnostic test frá framleiðanda.
Það getur vel verið að diskurinn hafi komið gallaður.
Prófaðu að keyra á honum diagnostic test frá framleiðanda.
Það getur vel verið að diskurinn hafi komið gallaður.
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
Finnst óþarfi að taka buy.is svona fram í titlinum
Gangi þér samt vel.
Gangi þér samt vel.
Nörd
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
það getur vel verið að hann sé gallaður ...
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
Það þarf engan driver fyrir harðan disk. Keyrðu HDD test á diskinn og ath. hvort að hann sé gallaður, það er ekki svo óalgengt með tölvuíhluti m.v. magnið sem þetta er framleitt í.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr HDD frá buy.is, villumelding.
Máni Snær skrifaði:Gleymdi að taka fram að hann birtist ekki í My Computer.
Birtist hann í 'Disk management' (hægr smella á My computer -> Manage -> Storage -> Disk management)
Eða í BIOS?