Síða 1 af 1

Crt skjá driver?

Sent: Mið 03. Feb 2010 17:59
af Treebeard
Er með 17" Sampo Alphascan 718 skjá og vantar driver fyrir hann til að reyna að ná 100hz en ég bara get ekki fundið hann neinstaðar eina sem ég fæ er link á Driveragent download sem kostar að sjálfsögðu..

Einhver sem á þennan driver kannski eða veit hvar ég get fengið hann?

Re: Crt skjá driver?

Sent: Mið 03. Feb 2010 18:09
af Hnykill
veldu bara einhvern annan skjá úr listanum úr windows sjálfu. einhvern sem styður hærri upplausn.

ég er t.d með 19" medion túbu hérna sem notar Hitachi CM813 drivera svo ég geti keyrt 1024x 768 í 120Hz. með orginal driverum fer hann ekki hærra en 100Hz í þessari upplausn.