Síða 1 af 1
Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:05
af Enginn
Intel Core i7 920 @ 2.66GHz
Corsair TR3X6G1600C8D Dominator 6 GB 3x2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin DDR3 Core i7 Memory Kit
Western Digital Caviar Black 1 TB 7200 rpm
Antec 1200 kassi EÐA Haf 932 (bæði fulltower)
Antec Quattro 850w
Gigabyte GA-EX58-UD5 Motherboard
Cooler Master V8
XFX Radeon HD 5870
Hvernig líst ykkur svo á þetta? Þetta verður allt keypt nýtt, hvaða tölvufyrirtæki ætti ég að láta setja þetta saman fyrir mig?
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:07
af Frost
Flott setup og láttu bara hverja sem er sem að eiga hlutina skella þessu saman.
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:12
af Enginn
Frost skrifaði:Flott setup og láttu bara hverja sem er sem að eiga hlutina skella þessu saman.
Þetta verður keypt mestallt af amazon (ódýrar en newegg í nánast öllu

) Mælirðu með einhverjum?
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:28
af Tiger
Sendir Amazon raftæki til íslands spyr ég nú bara???
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:33
af Pandemic
Enginn skrifaði:Frost skrifaði:Flott setup og láttu bara hverja sem er sem að eiga hlutina skella þessu saman.
Þetta verður keypt mestallt af amazon (ódýrar en newegg í nánast öllu

) Mælirðu með einhverjum?
Viltu virkilega fórna ábyrgðinni?
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:36
af Glazier
Snuddi skrifaði:Sendir Amazon raftæki til íslands spyr ég nú bara???
http://www.shopusa.com
Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:53
af Tiger
Já ég veit allt um það, en er þá kostnaðurinn hvort eð er ekki komin í það sama eða jafnvel uppfyrir það sem hægt er að fá þetta t.d. í gegnum Buy.is? Tökum t.d. Sapphire HD5870 kort á 410$ á amazon án sendingarkostanaðr, og kostar því með shopusa 86þúsund, en hjá buy.is kostar þetta sama kort 69þúsund. Bara það sem ég átti við

Re: Vil álit á setupi (Radeon HD 5870)
Sent: Mið 03. Feb 2010 21:09
af svennnis
hann er að fara til USa nuna í feb og ætlar að sækja þetta og kaupa kassan á islandi .......