Síða 1 af 1

Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 19:34
af GullMoli
Sælir kæru vaktarar.

Ég er að senda þetta inn fyrir félaga minn en hann er búinn að vera íhuga tölvukaup í ágætis tíma núna og ég er nokkurnveginn dottinn út úr þessu svo ég get ekki hjálpað honum mikið.

Allavega, verðhugmyndin er 150k en í versta falli 180k, helst reyna að forðast svo hátt verð.

Vélin verður aðalega notuð í tölvuleiki en vissulega netið og þessháttar hluti.

Það eina sem er nokkurnvegin ákveðið er skjákortið. Það skal vera Ati Radeon 5850 og þá er 50k farinn og um 100k til að eyða í restina. Svo nú spyr ég hvort að þið getið ekki sett saman alveg þokkalegan turn fyrir þann pening :)

Við erum líka búnir að vera að spá hvort að það sé ekki sniðugt að næla sér í móðurborð með USB 3.0 tengi svo það sé nokkurnvegin öruggt uppá framtíðarnotkun?


Kv,
GullMoli

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:22
af Lexxinn
ætli móðurborð með usb3 sé ekki sniðugt jú en svo þarf að huga að kassa, örgjörva, vinnsluminni, aflgjafa og þess háttar

Smá skissað upp endilega einhver að commenta og segja hvað ykkur finnst um þetta reyndar vantar móðurborð #-o

http://buy.is/product.php?id_product=899 <--- COOLER MASTER HAF 922M 21,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=887 <--- COOLERMASTER SILENT PRO M700 AFLGJAFI 22,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=836 <--- SEAGATE 500GB SATA2 7200RPM 2,5" 18,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=522 <--- AMD PHENOM II X4 PROCESSOR 3.2GHZ 26,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=903 <--- ATI RADEON HD5850 1GB 54,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=830 <--- KINGSTON DDR3-1600 6GB 3X2GB 28,990isk

Samtals gerir þetta 175þúsund (námundaði allar tölur að þúsundi) en það vantar enn móðurborð sem ég er ekki svo fær í að finna svo endilega einhver að yfirfara þetta hjá mér.


ef vantar skjá og þannig þá er það hér neðar

http://buy.is/product.php?id_product=69 <--- LOGITECH G-15 LYKLABORÐ 14,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=125 <--- ASUS 21,5" WIDESCREEN 34,990isk

http://buy.is/product.php?id_product=547 <--- RAZER DEATHADDER MÚS 7,990isk

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:47
af GullMoli
Þakka svarið en þetta er ansi dýr pakki, og það án móðurborðs :P

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:52
af Lexxinn
hugsaðu samt útí það að 5770 kortið er sagt besta dílinn nú til dags og kostar 34 þúsund sem segir að það muni 20 þúsund krónum og það að þeir segja að ekki sé svo mikill munur á þeim...

bara tillaga að skipta 5850 út og setja 5770 inn og þá geturu keypt móðurborð með á svona 170 mundi ég giska á

vinur minn að runna cod MW2 með 5770 kortinu og þetta rúllar eins og fljúgandi hæna :D

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:53
af Hnykill
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1241 - Aerocool E78 730W er þetta ekki álíka aflgjafi á aðeins betra verði?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1627 - og þetta minni í staðinn, þar sem AMD notar ekki Triple Channel ;)

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:54
af Hnykill
Lexxinn skrifaði:hugsaðu samt útí það að 5770 kortið er sagt besta dílinn nú til dags og kostar 34 þúsund sem segir að það muni 20 þúsund krónum og það að þeir segja að ekki sé svo mikill munur á þeim...

bara tillaga að skipta 5850 út og setja 5770 inn og þá geturu keypt móðurborð með á svona 170 mundi ég giska á

vinur minn að runna cod MW2 með 5770 kortinu og þetta rúllar eins og fljúgandi hæna :D


Sammála þarna með að skella sér frekar á ATI 5770. þetta er langt frá því að vera lélegt kort sko.

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 20:57
af Lexxinn
Hnykill skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1241 - Aerocool E78 730W er þetta ekki álíka aflgjafi á aðeins betra verði?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1627 - og þetta minni í staðinn, þar sem AMD notar ekki Triple Channel ;)


Er að henda upp svona skissu á tölvu í fyrsta skipti og byrjaði á nokkrum hlutum hjá buy.is og hélt þa´bara áfram þar og vegna þess að ég er að byrja núna að skissa svona upp þá vissi eg ekkert um móðurborðið :S

Re: Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sent: Sun 31. Jan 2010 21:05
af Hnykill
Kassi með 600W aflgjafa : EZ-cool H-60B H2 ATX - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1235

Móðurborð : ASRock M3A785GXH/128M ATX AMD AM3 - 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032

Örgjörvi : AMD Phenom II X4 955BE 3.2 Ghz, 8MB Chace. - 29.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1004

Vinnsluminni : GeIL 4GB Value PC3-12800 DC (DDR3 1600) - 19.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1179

Skjákort : Force3D Radeon HD5770 1GB - 32.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1256

Harður Diskur : Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2 - 9.900
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209

DVD Skrifari : Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur - 5.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=611

Samtals = 138.900

Setti þennan lista saman fyrir nokkru síðan fyrir einhvern strák hérna á vaktinni, ef eitthvað þá ættu sumir af þessum íhlutum að vera búnir að lækka aðeins. ég tékkaði ekki á buy.is á þeim tíma en þú getur reynt að finna eitthvað af þessu ódýrara annarstaðar.

fínasta tölva annars :Þ

ps. hehe k.. tékkaði á sumum linkunum hérna.. einn og einn hlutur er búinn að hækka! svei.
samt.. undir 150.000 kalli og enn fínasta tölva ;) gætir þá meira segja sett ATI 5850 inní þetta og verið undir 180.000 allavega.