Hugmynd að góðri margmiðlunartölvu
Sent: Sun 31. Jan 2010 18:58
Ég er að spá í að kaupa tölvu fyir margmiðlunarvinnslu eins og vefsíðugerð, myndvinnslu og kvikmyndaforrit.
Hvað finnst þeim sem vit hafa á um þessa hér?
Dreamware - Photoshop vinnutölva 249.900.-
KASSI: Antec P183 hljóðeinangraður kassi
AFLGJAFI: 600W Fortron Everest modular aflgjafi m 12cm viftu
ÖRGJÖRVI: 2.66GHz Intel Core i7-920 1366MHz 8MB 45nm Quad Core
KÆLING: Intel kæling fyrir Core i7
MÓÐURBORÐ: MSI X58 Pro-E 1333FSB
VINNSLUMINNI: 6GB Corsair 3x2GB 1333MHz CL9 DDR3
HARÐUR DISKUR: 1000GB Seagate Barracuda 7200.12 32MB hljóðlátasti diskurinn í dag
SKJÁKORT: nVIDIA GeForce 9600GT 512MB
DVD SKRIFARI: Samsung 20x DVD+/- DL skrifari, 48x CD & DVD drif, Serial-ATA
STÝRIKERFI: Windows 7 Professional x64
Hvað finnst þeim sem vit hafa á um þessa hér?
Dreamware - Photoshop vinnutölva 249.900.-
KASSI: Antec P183 hljóðeinangraður kassi
AFLGJAFI: 600W Fortron Everest modular aflgjafi m 12cm viftu
ÖRGJÖRVI: 2.66GHz Intel Core i7-920 1366MHz 8MB 45nm Quad Core
KÆLING: Intel kæling fyrir Core i7
MÓÐURBORÐ: MSI X58 Pro-E 1333FSB
VINNSLUMINNI: 6GB Corsair 3x2GB 1333MHz CL9 DDR3
HARÐUR DISKUR: 1000GB Seagate Barracuda 7200.12 32MB hljóðlátasti diskurinn í dag
SKJÁKORT: nVIDIA GeForce 9600GT 512MB
DVD SKRIFARI: Samsung 20x DVD+/- DL skrifari, 48x CD & DVD drif, Serial-ATA
STÝRIKERFI: Windows 7 Professional x64