Debug ljós öll á með slökkt á tölvu... *update*
Sent: Lau 30. Jan 2010 17:13
Ég er að setja saman gömlu tölvuna mína, sem er með LanParty nF4 SLI-DR móðurborðið, og er að lenda í smá veseni (as usual
) sem er þannig að debug ljósin eru öll í gangi þegar ég slekk á tölvunni en þau slökkva auðvitað á sér eitt í einu þegar tölvan keyrir sig í gang.
Það er svo annað vandamál að ég er að reyna að tengja IDE DVD skrifara við tölvuna en hann kemur ekki inn nema sem slave ef einnhver diskur er tengdur sem master á sama kapli, en þegar ég tengi drifið eitt þá er auðvitað jumper á réttum stað. Og það vandamál tengist debug ljósunum smá því ef mér tekst að fá þau til að hætta að loga svona, sem gerist yfirleitt bara ef ég geri reset á BIOS, að þá hef ég séð þau byrja á því aftur bara við það að ég er að reyna að fá skrifarann til að koma inn og núna áðan þegar það gerðist þá tók ég eftir því að þegar ég slökkti á tölvunni þá logaði enn ljósið framaná skrifaranum en hann var samt ekki enn í gangi (ekki hægt að opna drifið) og þá byrjuðu debug ljósin að loga.
Gæti verið að skrifarinn sé eitthvað að bila eða er kannski að leiða út einhverstaðar? Skilur einhver í þessu?
Það er svo annað vandamál að ég er að reyna að tengja IDE DVD skrifara við tölvuna en hann kemur ekki inn nema sem slave ef einnhver diskur er tengdur sem master á sama kapli, en þegar ég tengi drifið eitt þá er auðvitað jumper á réttum stað. Og það vandamál tengist debug ljósunum smá því ef mér tekst að fá þau til að hætta að loga svona, sem gerist yfirleitt bara ef ég geri reset á BIOS, að þá hef ég séð þau byrja á því aftur bara við það að ég er að reyna að fá skrifarann til að koma inn og núna áðan þegar það gerðist þá tók ég eftir því að þegar ég slökkti á tölvunni þá logaði enn ljósið framaná skrifaranum en hann var samt ekki enn í gangi (ekki hægt að opna drifið) og þá byrjuðu debug ljósin að loga.
Gæti verið að skrifarinn sé eitthvað að bila eða er kannski að leiða út einhverstaðar? Skilur einhver í þessu?
Ætla næst að prófa að setja nýjasta BIOS inn en það er nú þegar sá nýjasti inni svo ég efast um að það hjálpi eitthvað en það sakar ekki að prófa allan fjandann 
