Síða 1 af 1

Að taka harða diskinn úr flakkara

Sent: Mið 27. Jan 2010 18:03
af hauksinick
Er hægt að taka harða diskinn úr flakkaranum og setja hann í tölvuna,nenni ekki að vera með snúrur út um allt og er aldrey neitt að ferðast með hann,þetta er WD Elements external hard drive

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Sent: Mið 27. Jan 2010 18:14
af Legolas
Já það er hægt en farðu varlega það eru margar smellur, sá þetta á YouTube um daginn, go Search :wink:

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Sent: Mið 27. Jan 2010 18:27
af hauksinick
takk

Re: Að taka harða diskinn úr flakkara

Sent: Mið 27. Jan 2010 18:44
af hauksinick
vá hvað þetta var ógeðslega þæginlegt,skrúfaði 4 skrúfur og svo ein hlif með tvemur smellum og svo rann hann út eins og á sleða :D....og svo var ekkert mál að dúndra honum bara beint aftur í flakkaran