Ég var að koma höndum yfir 30gb 1,8" harðan disk sem að ég held að sé í lagi.
Mér datt í hug að nota hann sem passport flakkara en var þá að velta því fyrir mér hvort einhver viti hvort hægt sé að fá utanáliggjandi hýsingu fyrir hann (hér á landi) og hvort svoleiðis sé dýrt.
Einnig er ég ekki 100% viss um að hann sé í lagi og því var ég að spá hvort einhversstaðar sé hægt að láta athuga það.
Með fyrirfram þökk.
1,8" Harða diska hýsing
-
Frussi
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 667
- Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
1,8" Harða diska hýsing
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 1,8" Harða diska hýsing
Já, það eru 1.8" ata diskar í iPodum. Getur samt ekki notað case af þunnu iPodunum (30 GB iPod video og þeir).
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1,8" Harða diska hýsing
Jú gömlu hlunkarnir voru með 1.8" diska. Þeir nota örugglega sömu tengi.
Gætir samt þurft eitthvað firmware hax til að fá hann til að virka. Eitthvað sem er þess virði að skoða ef þú finnur gamlan ipod.
Gætir samt þurft eitthvað firmware hax til að fá hann til að virka. Eitthvað sem er þess virði að skoða ef þú finnur gamlan ipod.
-
Frussi
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 667
- Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
Re: 1,8" Harða diska hýsing
Hér með lýsi ég þá eftir gömlum ipod.
Ef einhver sem er að fylgjast með hérna lumar á slíku, þá er ég tilbúinn til að losa þann aðila við hann
Ef einhver sem er að fylgjast með hérna lumar á slíku, þá er ég tilbúinn til að losa þann aðila við hann
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz
-
andribolla
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
