Síða 1 af 1

Góð móðurborð fyrir Am3 Drr2 ?

Sent: Mið 27. Jan 2010 17:30
af svennnis
sælir , eg er að leita mer að móðurborði fyrir Amd 550 sem ég ælla að yfirklukka eitthvað , móðurborðið þarf að stiðja windows 7 og Drr2 1066Mhz
má kosta til 30k , endilega sendið lika um góð móðurborð , eg mun panta þetta á netinu frá usa :)

Re: Góð móðurborð fyrir Am3 Drr2 ?

Sent: Mið 27. Jan 2010 19:07
af Hnykill
Ég bara man ekki eftir að hafa séð AM3 móðurborð með DDR2 raufum. AM3 sökkullinn var hannaður sérstaklega í þeim tilgangi að nýta DDR3. og að overclocka AM3 örgjörva með DDR2 minni bíður ekki uppá mikið svigrúm held ég :/

Er ekki bara málið að bæta 10.000 kalli oná þetta? og finna sér AM3/DDR3 borð uppá 20 kall og DDR3 minniskubba fyrir svipað. þá ertu nokkuð vel staddur ;)

Re: Góð móðurborð fyrir Am3 Drr2 ?

Sent: Mið 27. Jan 2010 19:34
af svennnis
ju :)


góð hugmynd , eg er kominn með þetta .

Gigabyte Ga-790FXTA-UD5

svo vinnsluminni : Corsair Dominator 6gb 3x2GB 240pin DDR3 1600 ( PC3 12800 ) Tripple cannel


hvernig lyst þér á þetta svo ælla ég að kaupa mer 5870 ,,, en eg var lika að pæla hvort OCZ 700w tæki það ? eg er með AMD 550