Síða 1 af 1

Driver-a vandræði fyrir skjákort..

Sent: Þri 26. Jan 2010 13:54
af Bobbinn
Ég var að fjárfesta í glænýrri tölvu með Radeon HD 5750 korti, agalega glaður þangað til það kom að því að þurfa setja inn helvítis skjákorts driver.. lenti alltaf í veseni með svoleiðis. Ég fann bara nýjasta driverinn á síðunni http://support.amd.com/us/gpudownload/Pages/index.aspx og instillaði.

Vesenið sem ég er að lenda í núna er að þegar ég breyti eitthverju í color adjustment (gamma og brightness) jú þá breytist það eins og ég breyti því, svo fer ég inní eitthvern leik og alt-taba eða bara hætti í leiknum þá gengur color adjustmentið til baka... svo þegar ég fer inní catalyst control centeerinn þá breytist color adjustmentid i það sem ég stillti það til að byrja með.. Þroskaheft.. ég veit. Hefur eitthver lent í þessu og veit kanski hvað er í rauninni að valda þessum óþægindum?

Ég man að ég lenti í sama vandamáli með gamla radeon kortið mitt í gömlu vélinni.. man bara því miður ekki hvernig mér tókst að sigra þennan vanda.. mögulega með eldri driver mundi ég halda.

Eitthver sérstakur driver sem þið mælið með fyrir þessi kort?

Re: Driver-a vandræði fyrir skjákort..

Sent: Þri 26. Jan 2010 19:50
af SteiniP
Hvaða stýrikerfi ertu með?

Re: Driver-a vandræði fyrir skjákort..

Sent: Þri 26. Jan 2010 21:40
af Bobbinn
xp home