Síða 1 af 1

uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 00:30
af J1nX
Sælir allir saman..

ég er að fara að henda mér í uppfærslu hjá Friðjóni í Buy.is :) mig vantar allt nýtt (þeas kassa og allt í hann) og þar sem ég veit ekki voðalega mikið um tölvuíhluti þá var ég að vonast eftir því að þið gætuð aðstoðað mig við að setja saman eitt gott leikjaskrímsli þar sem þessi tölva verður nánast bara notuð í leiki :) Budgetið er alveg svona 200-250þús :)

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 06:33
af mercury
GIGABYTE GA-EX58-UD3R LGA1366/ Intel X58/ DDR3/ CrossFireX/ A&GbE/ ATX Móðurborð
-- Er til kr.32,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.32,990
i7-920 Intel Core i7 Processor 2.66GHz 8MB LGA1366 CPU, Retail
-- Er til kr.47,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.47,990
Scythe Kamariki 4 PSU, 750W
KMRK-4-750A Er til kr.20,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.20,990
Gigabyte ATI Radeon HD5850 1GB DDR5 2DVI/HDMI PCI-E2.0 Skjákort
GA-5850_1G Er til kr.49,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.49,990
Cooler Master HAF 922M ATX Black Mid-Tower Case
RC-922M-KKN1-GP Er til kr.21,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.21,990
500GB SATA2 32MB Western Digital Harðdiskur
HD-500AALS Er til kr.10,990 -Tx Eyða

1
Bæta við
Draga frá kr.10,990
Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL8 Triple Channel Memory Kit
WB160UX6G8 Er til kr.29,990 -Tx Eyða

Total (tax incl.): kr.214,930

þessi er killer binni ;)

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 09:12
af mic
Asus P6X58D Premium Socket 1366/ Intel X58/ SATA 6Gb & USB 3.0/ A&2GbE/ ATX Motherboard P6X58D PREMIUM kr.49,990 -Tx 1

Ein glæsileg !!!!

i7-920 Intel Core i7 Processor 2.66GHz 8MB LGA1366 CPU, Retail -- kr.47,990 -Tx

Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL8 Triple Channel Memory Kit WB160UX6G8 kr.29,990 -Tx 1

CoolerMaster Silent Pro M700 aflgjafi M700 kr.22,990 -Tx 1

ASUS 8X BD-ROM 16X DVD-ROM 48X CD-ROM SATA Internal Blu-ray Drive BC-08B1ST kr.24,990 -Tx 1

1TB SATA2 32MB Western Digital Harðdiskur -- kr.14,990 -Tx 1

Antec P183 No Power Supply ATX Mid Tower Case P183 kr.31,990 -Tx 1

Asus ATI Radeon HD5850 1GB DDR5 2DVI/HDMI/DisplayPort PCI-Express Skjákort EAH5850/2DIS/1GD5/A kr.54,990

Samt. kr.277,920

Have fun

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 13:53
af J1nX
þarf ég ekki að henda eikkerjum viftum eða kælingum inn í kassann frá þér Elli ? (mercury) eða er etta allt með viftum ? :P

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 20:01
af SteiniP
HAF 922 kemur með 2x 20cm viftum og einni 120mm. Það er nóg fyrir flesta :P
Örrinn er bara með stock kælingu, heldur honum undir hættumörkum á stock stillingum, en ekkert fyrir yfirklukkun.

Það er samt eitt sem ég myndi breyta við vélina hjá mercury. Taka þetta móðurborð í staðinn http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Það kostar bara $10 meira og er með 2x USB 3.0 tengjum og 6x USB 2.0 og fleiri minnisraufum.
Friðjón getur kannski fengið þetta á svipuðu verði og hitt, kannski 3-4k dýrara.

Ég veit ekki með scythe aflgjafann. Þeir gera góðar kælingar en ég hef enga reynslu af aflgjöfunum þeirra. Myndi frekar taka einn pottþéttann corsair. Þessi myndi duga http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 20:09
af vesley
jæja

Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=230
móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=733
örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520
turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=898
skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=183
vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830

samtals 243920

vantar drif í þetta en finn ekkert nema Blu ray á síðunni og eru þau engann veginn peninganna virði.

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 21:24
af J1nX
er ekki miklu betra að hafa einn disk fyrir stýrikerfi og annað fyrir leiki og dót ? :)

Re: uppfærsla..

Sent: Þri 26. Jan 2010 21:36
af SteiniP
vesley skrifaði:jæja

Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=181
aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=230
móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=733
örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=520
turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=898
skjákort : http://buy.is/product.php?id_product=183
vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=830

samtals 243920

vantar drif í þetta en finn ekkert nema Blu ray á síðunni og eru þau engann veginn peninganna virði.

Taktu GA-X58A-UD3R í staðinn fyrir þetta móðurborð og þá ertu kominn með dúndur vél.

J1nX skrifaði:er ekki miklu betra að hafa einn disk fyrir stýrikerfi og annað fyrir leiki og dót ? :)

Jú auðvitað best að hafa gögnin á sér disk, eða allavega sér sneið á sama disk. Þá er miklu auðveldara að formatta þegar kemur að því.
Munar samt engu upp á performance nema þú fáir þér SSD eða 10þ sn undir stýrikerfið.