3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Some0ne » Sun 24. Jan 2010 19:05

Sælir,
Félagi minn er að reyna tengja heimabíóið sitt við tölvuna, hljóðkortið er með SPDIF digital out tengi sem er 3,5mm, ekki svona rca plug style tengi, yfir í heimabíó sem er með SPDIF Coax input..

Snúran sem hann er með er held ég svona í báða enda:
Mynd

How do we do this?




Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Some0ne » Sun 24. Jan 2010 19:08

Mono minijack í mono rca?




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Matti21 » Sun 24. Jan 2010 20:55

SPDIF out í 3.5mm tengi er Optical ekki Coaxial. Þið þurfið þá svona tengi http://i10.ebayimg.com/06/i/001/33/9a/e148_1.JPG til þess að ná SPDIF út úr þessu. Þetta er vinsælt á fartölvum þar sem SPDIF tenginu er troðið inn í 3.5mm jack tengið. Hef séð svona breytistykki í apple búðinni einhverntíman.
En ef heimabíóið er bara með Coax inn þá er lítið sem þið getið gert. Getið ekki breytt Optical yfir í Coax með kapal...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf ohara » Sun 24. Jan 2010 21:09

Talaðu vi'ð Miðbæjarradio í skúlatúni, þeir geta örugglega hjálpað þér.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Some0ne » Sun 24. Jan 2010 23:30

Þetta er ekki á lappa heldur er þetta á eldgömlu soundblaster live hljóðkorti.. held nokkuð örugglega að þetta sé ekki optical tengi.

Hef einmitt átt ferðatölvu með optical inní svona jack tengi og þá var þetta rauða ljós inní því sem einkennir optical tengi.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf JReykdal » Mán 25. Jan 2010 00:59

Ég notaði bara mini-jack í rca fyrir SPDIF í dentíð á SB Live.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf ManiO » Mán 25. Jan 2010 12:42

Flest öll hljóðkort sem eru með 5.1 stuðning eru með optical í mini jack snúrunni.

Og flest öllum optical snúrum fylgir optical í mini jack haus.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf JReykdal » Mán 25. Jan 2010 14:22

ManiO skrifaði:Flest öll hljóðkort sem eru með 5.1 stuðning eru með optical í mini jack snúrunni.

Og flest öllum optical snúrum fylgir optical í mini jack haus.



Hann sagði að þetta væri gamalt Live kort. Þar er ekkert optical.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Matti21 » Mán 25. Jan 2010 16:19

Coax gæti svo sem alveg verið í jack tengi líka þó ég hafi aldrei séð það sjálfur, en maður veit aldrei þegar maður er að fást við gamlan búnað...Væri þá væntanlega mono 3.5mm jack. Ég mundi, eins og einhver var búinn að stinga upp á hér að ofan, fara með Coax kapalinn, fyrst þú átt hann nú þegar, í miðbæjarradíó eða íhluti og byðja þá um að skipta út einum RCA hausnum fyrir 3.5mm mono jack tengi, helst gullhúðað. Langt best að gera það þannig í staðinn fyrir að vesenast með einhver breytistykki.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 3,5mm SPDIF út yfir í Coax inn

Pósturaf Some0ne » Mán 25. Jan 2010 22:22

Ég veit einmitt ekki hvort að það sé eitthvað sem rúlli, en ég segi honum bara að prófa þetta :)