Pósturaf Matti21 » Mán 25. Jan 2010 16:19
Coax gæti svo sem alveg verið í jack tengi líka þó ég hafi aldrei séð það sjálfur, en maður veit aldrei þegar maður er að fást við gamlan búnað...Væri þá væntanlega mono 3.5mm jack. Ég mundi, eins og einhver var búinn að stinga upp á hér að ofan, fara með Coax kapalinn, fyrst þú átt hann nú þegar, í miðbæjarradíó eða íhluti og byðja þá um að skipta út einum RCA hausnum fyrir 3.5mm mono jack tengi, helst gullhúðað. Langt best að gera það þannig í staðinn fyrir að vesenast með einhver breytistykki.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010