Síða 1 af 1
770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 20:21
af ColdIce
Er með ofangreint borð, og er með 1x2gb og 2x1gb kubba og allir 1066mhz
Dimm1 og Dimm3 virka, en Dimm2-4 virka ekki :S Erum við að tala um bios mál? Ég trúi ekki að það séu 50% raufa gölluð :p
Hef prófað að setja 667mhz í Dimm2 og 4 en það virkar ekki.
Any suggestions?
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 21:18
af Some0ne
Verða þetta ekki að vera allt saman pöruð minni í dual channel setuppi?
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 21:22
af Drone
Búinn að prófa að keyra bara á rauf 2 eða bara rauf 4? ef móðurborðið postar ekki þegar þú keyrir minnið í single channel í þessum raufum þá eru þessar raufar gallaðar, gerist oftar en maður myndi halda.
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 21:25
af ColdIce
Drone skrifaði:Búinn að prófa að keyra bara á rauf 2 eða bara rauf 4? ef móðurborðið postar ekki þegar þú keyrir minnið í single channel í þessum raufum þá eru þessar raufar gallaðar, gerist oftar en maður myndi halda.
ég er búinn að prófa að setja bara eitt minni í raufarnar. 1 og 3 virka
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 23:30
af Some0ne
ColdIce ertu með mig á ignore eða? búinn að senda þér 2 PM..
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Mán 18. Jan 2010 23:52
af chaplin
Eina leiðin til að komast af því hvað er að, er að keyra memtest á alla kubbana, mæli með 10pass fyrir svona verkefni, svo keyra þá saman aftur í memtest. Einnig að prufa að hafa bara kubba í slot 2 og 4.
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 00:14
af Drone
Hann var að seigja að dimm 2 og 4 " virka ekki " hlýtur að vera að meina NO POST ef það eru minni bara í þeim , sem þýðir að hann er sennilega með bilað móðurborð.
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 00:51
af chaplin
Ef hann er með minni saman sem virka ekki saman fær hann no post.
Það sem getur verið að er mismunandi volt, hraði, timings ect..
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 09:31
af Drone
Gaur... Hann var að seigja að sömu minni sem virka í dimm 1 og 3 virka ekki stök í dimm 2 og 4, hefur ekkert að gera með volt eða timings ef minni sem virka í dimm 1 eða 3 valda no post í dimm 2 og 4.
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 10:25
af Safnari
Hef sjálfur lent í smáveseni með svona borð, vegna þess að ég hélt að “Svörtu“ slottin væru einn kanall og “Bláu“ slottin væru hinn kanallinn, en svo er ekki.
Þú þarft því að hafa samstæða minniskubba í slotti 1 og 2 (td 2x1GB) og eins í 3 og 4 (td 2x2Gb)
Borðið defaultar í UNGANGED mode sem þýðir að ef þú ert með í 1x1Gb í 1 og 1x1Gb 2 en síðan bara 1x2Gb í 3 og ekkert í 4
Þá lendirðu í veseni því borðið og minnisstjórnandin í örranum fíla ekki skortin á 1x2Gb í slotti 4.
Þegar þú ert síðan að prófa með að setja bara í slott 2 og 4 þá ertu líka að rugla borðið og örran.
Borðið vill bara sjá samstætt minni í 1 og 2, eða 1 og 2 og 3 og 4.
Það væri möguleiki ef þú breytir BIOS stillingu úr UNGANGED í GANGED og diseiblar svo channel interleave þá fáirðu borðið upp með minnið í 1,2,3 en ekkert í 4.
En þá er líka performansið í borðinu farið útum gluggan og þú ert hugsanlega með vél sem fer í fílu upp úr þurru.
Með því að setja 1x1Gb í slot 1 og 1x1Gb í slot 2 (með default biosstillingu) þá ætti borðið að koma upp og stýrikerfið sér 2 Gb. Gleymdu því að reyna að vera með stakan kubb í 3 og ekkert í 4.
Ps. Það getur líka skift máli hvaða örgjörva þú ert með, minnisstjórnandinn er í örranum ekki kubbasettinu.
Ps2. Á samhæfingar prufu síðunni fyrir þetta borð og minniskubba, þá er altaf notuð sama stærð á minni í tveimur eða fjórum slottum. Td. 2x1GB (í 1 og 2) eða 4x1Gb, aldrei mixað með ólíkar stærðir.
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 16:37
af ColdIce
Safnari skrifaði:Hef sjálfur lent í smáveseni með svona borð, vegna þess að ég hélt að “Svörtu“ slottin væru einn kanall og “Bláu“ slottin væru hinn kanallinn, en svo er ekki.
Þú þarft því að hafa samstæða minniskubba í slotti 1 og 2 (td 2x1GB) og eins í 3 og 4 (td 2x2Gb)
Borðið defaultar í UNGANGED mode sem þýðir að ef þú ert með í 1x1Gb í 1 og 1x1Gb 2 en síðan bara 1x2Gb í 3 og ekkert í 4
Þá lendirðu í veseni því borðið og minnisstjórnandin í örgjörvanum fíla ekki skortin á 1x2Gb í slotti 4.
Þegar þú ert síðan að prófa með að setja bara í slott 2 og 4 þá ertu líka að rugla borðið og örgjörvan.
Borðið vill bara sjá samstætt minni í 1 og 2, eða 1 og 2 og 3 og 4.
Það væri möguleiki ef þú breytir BIOS stillingu úr UNGANGED í GANGED og diseiblar svo channel interleave þá fáirðu borðið upp með minnið í 1,2,3 en ekkert í 4.
En þá er líka performansið í borðinu farið útum gluggan og þú ert hugsanlega með vél sem fer í fílu upp úr þurru.
Með því að setja 1x1Gb í slot 1 og 1x1Gb í slot 2 (með default biosstillingu) þá ætti borðið að koma upp og stýrikerfið sér 2 Gb. Gleymdu því að reyna að vera með stakan kubb í 3 og ekkert í 4.
Ps. Það getur líka skift máli hvaða örgjörva þú ert með, minnisstjórnandinn er í örgjörvanum ekki kubbasettinu.
Ps2. Á samhæfingar prufu síðunni fyrir þetta borð og minniskubba, þá er altaf notuð sama stærð á minni í tveimur eða fjórum slottum. Td. 2x1GB (í 1 og 2) eða 4x1Gb, aldrei mixað með ólíkar stærðir.
Er með Atlon 6400+ örgjörva
Þar sem ég er með eins minni í 1 og 3, og á svo 2x2gb XMS2 minni, en er bara með annan kubbinn, að ef ég set bara annan þeirra í, þá fer allt í rugl? Og ef ég myndi setja hinn xms kubbinn á móti þá yrðu allir sáttir?
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 18:17
af Safnari
þú átt pm
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 18:41
af Safnari
Bíddu hægur, 6400+ er 125W AM örri, stiður mest 800 minni.
Er ekketr viss um að móðurborðið stiðji þennan örgjörva,
allavegana er hann ekki með í CPU support listanum fyrir þetta móðurborð á heimasíðu MSI.
Þetta borð er frábært fyrir AM+ og AM3 örgjörva, en dapurt með AM örgjörvum eins og Windsor-num
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 18:57
af ColdIce
Safnari skrifaði:Bíddu hægur, 6400+ er 125W AM örri, stiður mest 800 minni.
Er ekketr viss um að móðurborðið stiðji þennan örgjörva,
allavegana er hann ekki með í CPU support listanum fyrir þetta móðurborð á heimasíðu MSI.
Þetta borð er frábært fyrir AM+ og AM3 örgjörva, en dapurt með AM örgjörvum eins og Windsor-num
Er með 2 1066mhz í, svo það virkar allavega. 770 settið á að styða 6400 örrann þótt þeir hafi ekki prófað hann.
Þút kannski gefur mér link á einhvern Phenom örgjörva sem er ódýr en um leið góður? Á íslenskum síðum that is. 20k max
Hef ekki mikið vit á þessum örgjörvum :p
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 19:11
af beatmaster
Þetta er það sem er í boði:
Athlon II X4 620 PropusPhenom II X2 550Hérna er samanburður á þessum tveimur, Athlon-inn betri sumstaðar Phenom-inn betri á öðrum stöðum
Ég sjálfur persónulega myndi velja
Athlon örgjörvann, ég hef fulla trú á að í framtíðinni séu fjórir kjarnar betri en tveir
Re: 770T-C45 minnisvesen?
Sent: Þri 19. Jan 2010 19:34
af ColdIce
beatmaster skrifaði:Þetta er það sem er í boði:
Athlon II X4 620 PropusPhenom II X2 550Hérna er samanburður á þessum tveimur, Athlon-inn betri sumstaðar Phenom-inn betri á öðrum stöðum
Ég sjálfur persónulega myndi velja
Athlon örgjörvann, ég hef fulla trú á að í framtíðinni séu fjórir kjarnar betri en tveir
En er Athloninn betri en 6400+ @3.2Ghz?
Er þessi Phenom ekki betri en sá sem þú nefndir?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... be4a0cc68b